Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá FL group, Fons og Baugi 4. júní 2010 19:47 Guðlaugur Þór fékk hæstu styrkina frá Baugi, Fons og FL group Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. Í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér segir hann að í viðtali við Kastljóið nýlega hafi hann greint frá því að hann myndi kanna hvort þeir aðilar sem styrktu framboð hans samþykktu að vera nafngreindir. Sumir hafi veitt samþykki sitt en aðrir ekki og mun hann virða það eins og hann hafi sagt áður. „Ég birti nöfn þeirra lögaðila sem eru gjaldþrota án þess að tala við viðkomandi forystumenn eða slitastjórn en ef viðkomandi aðili er látinn birti ég ekki nafn hans eða fyrirtækis hans. Nokkra aðila náði ég ekki í. Að auki talaði ég við einstaklinga og fór fram á leyfi til að birta nöfn þeirra en það hafa aðrir frambjóðendur ekki gert. Samtals voru styrkir til framboðs míns til efsta sætis á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður árið 2006 24,8 milljónir króna. Þar af fékk ég styrki frá þeim aðilum sem hér greinir:Actavis Group hf 250.000Atorka Group hf 1.000.000Austursel ehf 1.500.000Baugur Group ehf 2.000.000Bjarni Ingvar Árnason 250.000Bláa Lónið 400.000Borgarverk ehf 250.000Brim hf 300.000FL Group 2.000.000Fons hf 2.000.000Guðmundur Kristjánsson 200.000Gylfi og Gunnar 200.000HF Eimskipafélagið 500.000Intrum á Íslandi 300.000Kaupþing banki hf 1.000.000Landsbanki Íslands 1.500.000Milestone ehf 750.000Sigurður Bollason 500.000Tékk Kristall 200.000VBS fjárfestingabanki 30.000Vínlandsleið ehf 150.000Þóra Guðmundsdóttir 500.000Örninn hjól ehf 75.000 Þá segir hann að aðrir ónafngreindir styrktu framboðið um 8.975.000 krónur, en um er að ræða 16 aðila, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. Í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér segir hann að í viðtali við Kastljóið nýlega hafi hann greint frá því að hann myndi kanna hvort þeir aðilar sem styrktu framboð hans samþykktu að vera nafngreindir. Sumir hafi veitt samþykki sitt en aðrir ekki og mun hann virða það eins og hann hafi sagt áður. „Ég birti nöfn þeirra lögaðila sem eru gjaldþrota án þess að tala við viðkomandi forystumenn eða slitastjórn en ef viðkomandi aðili er látinn birti ég ekki nafn hans eða fyrirtækis hans. Nokkra aðila náði ég ekki í. Að auki talaði ég við einstaklinga og fór fram á leyfi til að birta nöfn þeirra en það hafa aðrir frambjóðendur ekki gert. Samtals voru styrkir til framboðs míns til efsta sætis á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður árið 2006 24,8 milljónir króna. Þar af fékk ég styrki frá þeim aðilum sem hér greinir:Actavis Group hf 250.000Atorka Group hf 1.000.000Austursel ehf 1.500.000Baugur Group ehf 2.000.000Bjarni Ingvar Árnason 250.000Bláa Lónið 400.000Borgarverk ehf 250.000Brim hf 300.000FL Group 2.000.000Fons hf 2.000.000Guðmundur Kristjánsson 200.000Gylfi og Gunnar 200.000HF Eimskipafélagið 500.000Intrum á Íslandi 300.000Kaupþing banki hf 1.000.000Landsbanki Íslands 1.500.000Milestone ehf 750.000Sigurður Bollason 500.000Tékk Kristall 200.000VBS fjárfestingabanki 30.000Vínlandsleið ehf 150.000Þóra Guðmundsdóttir 500.000Örninn hjól ehf 75.000 Þá segir hann að aðrir ónafngreindir styrktu framboðið um 8.975.000 krónur, en um er að ræða 16 aðila, bæði einstaklinga og fyrirtæki.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira