Vaxtaákvarðanir Seðabankans fyrir hrun byggðar á óskhyggju Höskuldur Kári Schram skrifar 13. apríl 2010 18:55 Hagstjórnin síðustu fjögur árin fyrir hrun átti mikinn þátt í því að ýkja efnhagslegt ójafnvægi sem síðar leiddi til bankahrunsins. Svo virðist sem vaxtaákvarðanir Seðlabankans hafi á tímabili byggst á óskhyggju um framvindu efnhagsmála frekar en staðreyndum. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að lítið samræmi hafi verið milli aðgerða ríkisstjórnarinnar annars vegar og Seðlabankans hins vegar í efnhagsmálum. Á meðan ríkisstjórnin beitti sér fyrir þensluhvetjandi aðgerðum á borð við stóriðjuframkvæmdum og skattalækkunum reyndi Seðlabankinn að draga úr þenslunni með því að hækka vexti. Rannsóknarnefndin telur að aðgerðir Seðlabankans hafi verið ómarkvissar og frekar stafað af óskhyggju um að ríkisvaldið myndi taka þátt í því að draga úr þenslu. Það gerðist hins vegar ekki. Niðurstaða nefndarinnar er sú að þessi togstreita milli Seðlabankans og ríkisvaldsins hafi átt þátt í því að ýkja hið efnhagslega ójafnvægi sem síðar leiddi til hrunsins. Undir þetta tekur viðskiptaráðherra. „Það var eitt af því sem að gróf undan stöðugleika og gerði sveiflurnar dýpri sem eru einn af mörgum þáttum sem valda hruninu en ég held að það sé samt ekki meginskýringin á hruninu hennar er augljóslega að leita innan bankanna," sagði Gylfi Magnússon. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira
Hagstjórnin síðustu fjögur árin fyrir hrun átti mikinn þátt í því að ýkja efnhagslegt ójafnvægi sem síðar leiddi til bankahrunsins. Svo virðist sem vaxtaákvarðanir Seðlabankans hafi á tímabili byggst á óskhyggju um framvindu efnhagsmála frekar en staðreyndum. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að lítið samræmi hafi verið milli aðgerða ríkisstjórnarinnar annars vegar og Seðlabankans hins vegar í efnhagsmálum. Á meðan ríkisstjórnin beitti sér fyrir þensluhvetjandi aðgerðum á borð við stóriðjuframkvæmdum og skattalækkunum reyndi Seðlabankinn að draga úr þenslunni með því að hækka vexti. Rannsóknarnefndin telur að aðgerðir Seðlabankans hafi verið ómarkvissar og frekar stafað af óskhyggju um að ríkisvaldið myndi taka þátt í því að draga úr þenslu. Það gerðist hins vegar ekki. Niðurstaða nefndarinnar er sú að þessi togstreita milli Seðlabankans og ríkisvaldsins hafi átt þátt í því að ýkja hið efnhagslega ójafnvægi sem síðar leiddi til hrunsins. Undir þetta tekur viðskiptaráðherra. „Það var eitt af því sem að gróf undan stöðugleika og gerði sveiflurnar dýpri sem eru einn af mörgum þáttum sem valda hruninu en ég held að það sé samt ekki meginskýringin á hruninu hennar er augljóslega að leita innan bankanna," sagði Gylfi Magnússon.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira