Óskar frændi skýtur sig í fótinn 2. desember 2010 06:00 Kynnar Anne Hathaway og James Franco verða kynnar á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Tími miðaldra stjarna í þessu hlutverki er því liðinn í bili. Anne Hathaway og James Franco verða kynnar á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Þetta kom fram í tilkynningu frá framleiðendum hátíðarinnar, þeim Bruce Cohen og Don Mischer. Flestir tóku fréttunum fagnandi enda hefur það verið hefð að miðaldra stjörnur á borð við Hugh Jackman, Steve Martin, Alec Baldwin og David Letterman haldi uppi stuðinu. Nú á hins vegar að reyna að yngja Óskarinn upp með yngri kynnum og vonast framleiðendurnir til þess að unga kynslóðin í Ameríku kynnist þessum merkilegu og frægu kvikmyndaverðlaunum sem hún hefur hingað til hundsað nánast algerlega. En Óskarsakademían gæti verið í eilitlum vandræðum. Anne Hathaway þykir sýna fína takta í kvikmyndinni Love and other Drugs þar sem hún leikur á móti Jake Gyllenhaal og sumir gagnrýnendur hafa jafnvel gengið svo langt að orða hana við Óskarinn. Valið á James Franco þykir hins vegar enn merkilegra þar sem hann hefur fengið frábæra dóma fyrir leik sinn í Danny Boyle-myndinni 127 Hours en þar leikur hann fjallgöngumann sem sker af sér handlegginn undir ljúfum tónum Sigur Rósar. Hathaway og Franco hafa bæði stýrt Saturday Night Live og leikkonan átt mjög eftirminnilegt atriði á Óskarnum fyrir tveimur árum þegar hún söng með Hugh Jackman. Þau hafa einnig kynnt sigurvegarana á Óskarnum en hvorugt hefur stýrt jafnstórri athöfn áður. Lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Anne Hathaway og James Franco verða kynnar á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Þetta kom fram í tilkynningu frá framleiðendum hátíðarinnar, þeim Bruce Cohen og Don Mischer. Flestir tóku fréttunum fagnandi enda hefur það verið hefð að miðaldra stjörnur á borð við Hugh Jackman, Steve Martin, Alec Baldwin og David Letterman haldi uppi stuðinu. Nú á hins vegar að reyna að yngja Óskarinn upp með yngri kynnum og vonast framleiðendurnir til þess að unga kynslóðin í Ameríku kynnist þessum merkilegu og frægu kvikmyndaverðlaunum sem hún hefur hingað til hundsað nánast algerlega. En Óskarsakademían gæti verið í eilitlum vandræðum. Anne Hathaway þykir sýna fína takta í kvikmyndinni Love and other Drugs þar sem hún leikur á móti Jake Gyllenhaal og sumir gagnrýnendur hafa jafnvel gengið svo langt að orða hana við Óskarinn. Valið á James Franco þykir hins vegar enn merkilegra þar sem hann hefur fengið frábæra dóma fyrir leik sinn í Danny Boyle-myndinni 127 Hours en þar leikur hann fjallgöngumann sem sker af sér handlegginn undir ljúfum tónum Sigur Rósar. Hathaway og Franco hafa bæði stýrt Saturday Night Live og leikkonan átt mjög eftirminnilegt atriði á Óskarnum fyrir tveimur árum þegar hún söng með Hugh Jackman. Þau hafa einnig kynnt sigurvegarana á Óskarnum en hvorugt hefur stýrt jafnstórri athöfn áður.
Lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira