Ágúst: Besti körfuboltaleikurinn í úrslitaeinvíginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2010 10:00 Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars. Mynd/Daníel Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ánægður eftir 81-75 sigur sinna stelpna í fjórða leik úrslitaeinvígisins á móti með KR í Hveragerði í gær en með honum tryggði Hamarsliðið sér oddaleik. „Ég held að allir geti verið sammála því að þetta hafi verið besti körfuboltaleikurinn í úrslitaeinvíginu til þessa. Það var allt í boði í þessum leik, bæði lið að leggja sig gríðarlega fram, fullt hús af áhorfendum og þvílík spenna. Ef þetta er eitthvað sem koma skal á þriðjudaginn þá verður enginn svikinn af því að mæta á þann leik," sagði Ágúst. Julia Demirer átti frábæran leik og það borgaði sig greinilega að hvíla hana í þriðja leiknum því hún var með 23 stig og 26 fráköst í gær. „Við þurftum að taka þá erfiðu ákvörðun að hvíla Juliu í síðasta leik. Það hjálpaði til í dag. Ef Julia hefði spilað síðasta leik sem hún hefði eflaust getað gert, en bara af fimmtíu prósent krafti, þá hefði hún verið fimmtíu prósent aftur í þessum leik. Í staðinn kemur hún öflug í kvöld," sagði Ágúst. „Við vorum komnar í þá stöðu að tap hefði bara þýtt sumarfrí. Auðvitað er það draumur fyrir okkur að ná þessum úrslitum og koma þessu í oddaleik," segir Ágúst og bætir við: „Þetta er líka draumur fyrir körfuboltann að fá annað árið í röð oddaleik um titilinn í kvennakörfunni. Á oddaleiknum í fyrra voru 1800 manns á Ásvöllum og það má alveg búast við 1800 til 2000 mans á leikinn í KR-heimilinu. Það er allt í húfi og þetta verður flottur leikur," sagði Ágúst að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Sjá meira
Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ánægður eftir 81-75 sigur sinna stelpna í fjórða leik úrslitaeinvígisins á móti með KR í Hveragerði í gær en með honum tryggði Hamarsliðið sér oddaleik. „Ég held að allir geti verið sammála því að þetta hafi verið besti körfuboltaleikurinn í úrslitaeinvíginu til þessa. Það var allt í boði í þessum leik, bæði lið að leggja sig gríðarlega fram, fullt hús af áhorfendum og þvílík spenna. Ef þetta er eitthvað sem koma skal á þriðjudaginn þá verður enginn svikinn af því að mæta á þann leik," sagði Ágúst. Julia Demirer átti frábæran leik og það borgaði sig greinilega að hvíla hana í þriðja leiknum því hún var með 23 stig og 26 fráköst í gær. „Við þurftum að taka þá erfiðu ákvörðun að hvíla Juliu í síðasta leik. Það hjálpaði til í dag. Ef Julia hefði spilað síðasta leik sem hún hefði eflaust getað gert, en bara af fimmtíu prósent krafti, þá hefði hún verið fimmtíu prósent aftur í þessum leik. Í staðinn kemur hún öflug í kvöld," sagði Ágúst. „Við vorum komnar í þá stöðu að tap hefði bara þýtt sumarfrí. Auðvitað er það draumur fyrir okkur að ná þessum úrslitum og koma þessu í oddaleik," segir Ágúst og bætir við: „Þetta er líka draumur fyrir körfuboltann að fá annað árið í röð oddaleik um titilinn í kvennakörfunni. Á oddaleiknum í fyrra voru 1800 manns á Ásvöllum og það má alveg búast við 1800 til 2000 mans á leikinn í KR-heimilinu. Það er allt í húfi og þetta verður flottur leikur," sagði Ágúst að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik