Völvan spáir stjórnarslitum, óeirðum og byltingu 28. desember 2010 12:21 Upplausn verður við stjórn landsins, ríkisstjórnin springur og einnig sú sem tekur við og bylting verður í þjóðfélaginu, af slíku tagi að búsáhaldabyltingin verður barnaleikur einn í samanburðinum. Þetta segir Völva vikunnar um árið sem senn gengur í garð. Völvan er sum sé ekki ýkja bjartsýn á þjóðfélagsástandið á næsta ári. Hún virðist telja að skammt sé í að núverandi ríkisstjórn spryngi - en þá taki við einhvers konar þjóðstjórn eða samsteypustjórn. Völvan sér hins vegar ekki að henni gangi nokkuð betur. Svo kveðst hún sjá mikla byltingu, óeirðir og læti. Fólk sem ekki hafi mótmælt áður fari að láta í sér heyra. Hún sér þó ekki skrílslæti heldur eðlileg mótmæli þeirra sem séu búnir að fá sig fullsadda af ástandinu. Orðrétt bætir hún við að ekki virðist mega höggva nærri aðalmeininu, nú sé verið að hjálpa stóreignafólki og fyrirtækjum en skuldsetja almúgann enn meira. Þess vegna rísi fólkið upp og geri byltingu. Yfirgengileg skattheimta verði líka ein ástæða þess að fólk sætti sig ekki við ástandið. Lágmarkslaun séu alltof lág og fjöldi fólks kjósi heldur að vera áfram atvinnulaus. Hún finnur ekki fyrir jafnvægi í þjóðfélaginu fyrr en árið 2012 - þó verði einhver uppbygging á komandi ári þrátt fyrir sterk niðurrifsöfl. Hún spáir einnig átökum og innanflokksdeilum hjá öllum fjórflokknum. Hreyfingin eigi eftir að fjara út en nýtt framboð komi fram, framboð fólksins. Þá spáir völvan því að Lilja Mósesdóttir, sem enn er í Vinstri grænum, verði með í þessu nýja stjórnmálaafli. Og tíma Jóhönnu Sigurðardóttur lýkur - hún hrökklist frá völdum En sums staðar í spánni örlar á eilítilli bjartsýni. Hún spáir því meðal annars að miklir peningar eigi eftir að finnast, peningar faldir á stöðum þar sem ekki hafi verið leitað áður. Sá fjársjóðsfundur verði algjör sprengja framan í almenning, og peningarnir séu nær en við höldum. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Upplausn verður við stjórn landsins, ríkisstjórnin springur og einnig sú sem tekur við og bylting verður í þjóðfélaginu, af slíku tagi að búsáhaldabyltingin verður barnaleikur einn í samanburðinum. Þetta segir Völva vikunnar um árið sem senn gengur í garð. Völvan er sum sé ekki ýkja bjartsýn á þjóðfélagsástandið á næsta ári. Hún virðist telja að skammt sé í að núverandi ríkisstjórn spryngi - en þá taki við einhvers konar þjóðstjórn eða samsteypustjórn. Völvan sér hins vegar ekki að henni gangi nokkuð betur. Svo kveðst hún sjá mikla byltingu, óeirðir og læti. Fólk sem ekki hafi mótmælt áður fari að láta í sér heyra. Hún sér þó ekki skrílslæti heldur eðlileg mótmæli þeirra sem séu búnir að fá sig fullsadda af ástandinu. Orðrétt bætir hún við að ekki virðist mega höggva nærri aðalmeininu, nú sé verið að hjálpa stóreignafólki og fyrirtækjum en skuldsetja almúgann enn meira. Þess vegna rísi fólkið upp og geri byltingu. Yfirgengileg skattheimta verði líka ein ástæða þess að fólk sætti sig ekki við ástandið. Lágmarkslaun séu alltof lág og fjöldi fólks kjósi heldur að vera áfram atvinnulaus. Hún finnur ekki fyrir jafnvægi í þjóðfélaginu fyrr en árið 2012 - þó verði einhver uppbygging á komandi ári þrátt fyrir sterk niðurrifsöfl. Hún spáir einnig átökum og innanflokksdeilum hjá öllum fjórflokknum. Hreyfingin eigi eftir að fjara út en nýtt framboð komi fram, framboð fólksins. Þá spáir völvan því að Lilja Mósesdóttir, sem enn er í Vinstri grænum, verði með í þessu nýja stjórnmálaafli. Og tíma Jóhönnu Sigurðardóttur lýkur - hún hrökklist frá völdum En sums staðar í spánni örlar á eilítilli bjartsýni. Hún spáir því meðal annars að miklir peningar eigi eftir að finnast, peningar faldir á stöðum þar sem ekki hafi verið leitað áður. Sá fjársjóðsfundur verði algjör sprengja framan í almenning, og peningarnir séu nær en við höldum.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira