Massa: Ferrari ekki með forskot 1. mars 2010 09:29 Æfingarnar ganga ekki alltaf snuðrulaust hjá Formúlu 1 köppum, en Felipe Massa var sáttur við sitt í Barcelona. mynd: Getty Images Felipe Massa segir að Ferrari sé ekki í lykilstöðu eftir æfingar í vetur, en æfingum lauk í Barcelona í gær. "Ég er sáttur við æfingarnar í heild sinni, í Barcelona, Valencia og á Jerez brautinni. Það eru horfur á jafnri og spennandi vertíð. Við gerðum ekki ráð fyrir að vera í forystuhlutverki og vinna fyrsta mót ársins, en verðum með samkeppnisfæran bíl og traustan. Við mættum ekki til að verða meistarar æfinganna, heldur til að undirbúa bílinn fyrir tímabilið."", sagði Massa á vefsíðu Autosport um stöðu mála. Þá segist hann vinna vel með nýliða Ferrari, Fernando Alonso og hann hafi aldrei verið í vandræðum með liðsfélaga sína. "Hann er klár og veit hvað skiptir máli hjá liðinu og við erum báðir að vinna að sama markmiði", sagði Massa. Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa segir að Ferrari sé ekki í lykilstöðu eftir æfingar í vetur, en æfingum lauk í Barcelona í gær. "Ég er sáttur við æfingarnar í heild sinni, í Barcelona, Valencia og á Jerez brautinni. Það eru horfur á jafnri og spennandi vertíð. Við gerðum ekki ráð fyrir að vera í forystuhlutverki og vinna fyrsta mót ársins, en verðum með samkeppnisfæran bíl og traustan. Við mættum ekki til að verða meistarar æfinganna, heldur til að undirbúa bílinn fyrir tímabilið."", sagði Massa á vefsíðu Autosport um stöðu mála. Þá segist hann vinna vel með nýliða Ferrari, Fernando Alonso og hann hafi aldrei verið í vandræðum með liðsfélaga sína. "Hann er klár og veit hvað skiptir máli hjá liðinu og við erum báðir að vinna að sama markmiði", sagði Massa.
Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira