Dældu saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum Karen Kjartansdóttir skrifar 16. ágúst 2010 18:34 Þingvellir. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ætlar að áminna fyrirtækið sem dældi saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum. Formaður Þingvallanefndar segir afhæfi starfsmanna fyrirtækisins óafsakanlegt. Fréttastofa greindi frá því um helgina að Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands, sem sér um að tæma rotþrær á Þingvallasvæðinu, hefði lekið seyruvökva úr rotþrónum út á vatnsverndarsvæði svo neysluvatni stafi hugsanleg hætta af. Sumarhúsaeigandi sem varð vitni að athæfinu og sendi hann Heilbrigðiseftirliti Suðurlands harðort erindi vegna þessara vinnubragða. En hvernig getur svona gerst á helgasta stað þjóðarinnar. Álfheiður Ingadóttir er formaður Þingvallanefndar. „Það er verið að rannska málið og augljóst að þarna hafa allar verklagsreglur verið gróflega brotnar og þetta er nokkuð sem við munum ekki líða í þjóðgarðinum," segir Álfheiður. En hafið þið fengið einhverjar skýringar frá fyrirtækinu? „Nei, og það er óafsakanlegt með öllu," segir Álfheiður. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdatjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, segir að fyrirtækinu verði veitt áminning. Hún segir brotið alvarlegt en fyrirtæki séu ekki svipt starfsleyfi við fyrsta brot. Þá verði fyrirtækinu gert að þrífa upp eftir sig eins vel og kostur er á til að lágmarka þann skaðann sem það hefur valdið. Drykkjarvatn verði rannsakað af heilbrigðiseftirlitinu vegna þessa máls en mengun skilar sér ekki alltaf samstundis í drykkjarvatn. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ætlar að áminna fyrirtækið sem dældi saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum. Formaður Þingvallanefndar segir afhæfi starfsmanna fyrirtækisins óafsakanlegt. Fréttastofa greindi frá því um helgina að Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands, sem sér um að tæma rotþrær á Þingvallasvæðinu, hefði lekið seyruvökva úr rotþrónum út á vatnsverndarsvæði svo neysluvatni stafi hugsanleg hætta af. Sumarhúsaeigandi sem varð vitni að athæfinu og sendi hann Heilbrigðiseftirliti Suðurlands harðort erindi vegna þessara vinnubragða. En hvernig getur svona gerst á helgasta stað þjóðarinnar. Álfheiður Ingadóttir er formaður Þingvallanefndar. „Það er verið að rannska málið og augljóst að þarna hafa allar verklagsreglur verið gróflega brotnar og þetta er nokkuð sem við munum ekki líða í þjóðgarðinum," segir Álfheiður. En hafið þið fengið einhverjar skýringar frá fyrirtækinu? „Nei, og það er óafsakanlegt með öllu," segir Álfheiður. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdatjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, segir að fyrirtækinu verði veitt áminning. Hún segir brotið alvarlegt en fyrirtæki séu ekki svipt starfsleyfi við fyrsta brot. Þá verði fyrirtækinu gert að þrífa upp eftir sig eins vel og kostur er á til að lágmarka þann skaðann sem það hefur valdið. Drykkjarvatn verði rannsakað af heilbrigðiseftirlitinu vegna þessa máls en mengun skilar sér ekki alltaf samstundis í drykkjarvatn.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira