Monty líkir Ryder-valinu við HM-val Fabio Capello Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. ágúst 2010 15:30 Monty. GettyImages Colin Montgomerie segir að það sé hans erfiðasta verk á ferlinum hingað til að velja Ryder-liðið. Monty er fyrirliði Evrópuliðsins sem mætir Bandaríkjunum í október. Á sunnudaginn er endanlegt lið tilkynnt. Þeir níu efstu á evrópsku mótaröðinni fara sjálfkrafa í liðið en Montgomerie þarf að velja þrjá til viðbótar. "Ég vildi að ég gæti tekið 20 manns með því 20 manns eiga skilið að vera í liðinu. Þeir hafa spilað frábærlega, samkeppnin er gríðarlega hörð." "Þetta er erfiðasta verkefni sem ég hef fengist við. Ég get ekki gert alla ánægða." "Ég þarf að skilja eftir leikmenn sem hafa hjálpað Evróputúrnum mikið. Þetta er svipað og Fabio Capello hjá Englandi þegar hann þurfti að skilja Theo Walcott eftir fyrir HM. Ég get bara tekið tólf með," sagði Monty. Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Colin Montgomerie segir að það sé hans erfiðasta verk á ferlinum hingað til að velja Ryder-liðið. Monty er fyrirliði Evrópuliðsins sem mætir Bandaríkjunum í október. Á sunnudaginn er endanlegt lið tilkynnt. Þeir níu efstu á evrópsku mótaröðinni fara sjálfkrafa í liðið en Montgomerie þarf að velja þrjá til viðbótar. "Ég vildi að ég gæti tekið 20 manns með því 20 manns eiga skilið að vera í liðinu. Þeir hafa spilað frábærlega, samkeppnin er gríðarlega hörð." "Þetta er erfiðasta verkefni sem ég hef fengist við. Ég get ekki gert alla ánægða." "Ég þarf að skilja eftir leikmenn sem hafa hjálpað Evróputúrnum mikið. Þetta er svipað og Fabio Capello hjá Englandi þegar hann þurfti að skilja Theo Walcott eftir fyrir HM. Ég get bara tekið tólf með," sagði Monty.
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira