Viðskipti innlent

Landsbankinn bannaði innlausn kaupréttarsamninga

Stjórnendur Landsbankans vildu ekki að starfsmenn innleystu kaupréttarsamninga sína í lok árs 2008 af ótta vð að það gæti lækkað gengi hlutabréfa bankans.
Stjórnendur Landsbankans vildu ekki að starfsmenn innleystu kaupréttarsamninga sína í lok árs 2008 af ótta vð að það gæti lækkað gengi hlutabréfa bankans.

Landsbankinn bannaði starfsmönnum sínum að innleysa kaupréttarsamninga í árslok 2007. Grunur leikur á um að þetta hafi verið gert til að koma í veg fyrir lækkun á hlutabréfaverði bankans og að þetta geti flokkast sem markaðsmisnotkun.

Rannsóknarnefndin beinir því til saksóknara að rannsaka málið frekar.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×