Byssumanninum lýst sem einfara 7. nóvember 2010 17:51 Fram kom á blaðamannafundinum fyrr í dag að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða. Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Malmö í Svíþjóð, grunaður um að hafa staðið á bakvið átta skotárásir á innflytjendur þar í borg. Maðurinn, sem er 38 ára gamall, var handtekinn í íbúð sinni í miðbæ Malmö um klukkan sex síðdegis í gær. Maðurinn er talinn bera ábyrgð á átta skotárásum í Malmö en árásirnar hafa beinst að innflytjendum. Einn lét lífið í skotárás sem átti sér stað í október á síðasta ári. Mikilli ótti greip um sig meðal íbúa og voru innflytjendur varaðir við því að vera einir á ferð. Fram kom á blaðamannafundi lögreglunnar í dag að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða. Honum er lýst sem einfara, en hann var með byssuleyfi og meðlimur í skotklúbb. Yfirheyrslur standa nú yfir en á þriðjudag verður tekin ákvörðun hvort óskað verði eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Um 50 skotárásir eru enn óupplýstar í Malmö þrátt fyrir handtökuna í gær. Tengdar fréttir Fjórtán manns skotnir í Malmö Sænska lögreglan gerir nú mikla leit að manni sem hefur skotið fjórtán manns af handahófi undanfarna daga. Þrír voru skotnir í nótt. 20. október 2010 09:47 Skotárásir í Malmö vekja óhug meðal innflytjenda Undanfarið ár hefur óþekktur byssumaður skotið á allt að fimmtán manns í Malmö. Síðast í fyrrakvöld var skotið á tvær konur inn um glugga í heimahúsi. 23. október 2010 06:00 Hugsanlega með lífsýni úr skotmanninum Lögreglan í Malmö í Svíþjóð er vongóð um að hafa náð DNA sýni úr manninum sem skotið hefur á innflytjendur í borginni undanfarið ár. 25. október 2010 08:30 Byssumaðurinn neitar sök Maðurinn sem sænska lögreglan handtók í gær og er grunaður um að hafa skotið á fjölda innflytjenda að undanförnu neitar sök. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir honum. Frá þessu er greint á vef sænska ríkisútvarpsins en lögregla boðaði til boðaði til blaðamannafundar í hádeginu vegna málsins. 7. nóvember 2010 13:05 Meintur byssumaður í Malmö handtekinn Lögreglan í Malmö í Svíþjóð hefur handtekið mann sem grunaður um að að bera ábyrgð á allt að 19 skotárásum að undanförnu. Þetta kemur fram á fréttavef TV 2 í Danmörku. Lögreglan verst allra frétta en boðað hefur verið blaðamannfundar síðar í dag. Byssumaðurinn hefur valdið miklum ótta meðal innflytjenda í Malmö en fram kemur á fréttavef Aftonbladet í Svíþjóð að maðurinn sé 38 ára. 7. nóvember 2010 10:01 Tvær konur skotnar af leyniskyttunni í Malmö Leyniskyttan í Malmö í Svíþjóð lét aftur til skarar skríða í gærkvöldi og skaut tvær konur inn um glugga á íbúð þeirra. Báða konurnar sluppu lifandi en illa særðar úr tilræðinu. 22. október 2010 07:20 Enn ein skotárásin í Malmø Lögreglan í Malmø leitar byssumanns sem hóf skothríð í Augustenborg hverfinu í Malmø í kvöld. Maðurinn skaut tvisvar sinnum að verslunarglugga í húsi þar sem klæðskeri og rakari eru með rekstur. 23. október 2010 21:51 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Fleiri fréttir Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Malmö í Svíþjóð, grunaður um að hafa staðið á bakvið átta skotárásir á innflytjendur þar í borg. Maðurinn, sem er 38 ára gamall, var handtekinn í íbúð sinni í miðbæ Malmö um klukkan sex síðdegis í gær. Maðurinn er talinn bera ábyrgð á átta skotárásum í Malmö en árásirnar hafa beinst að innflytjendum. Einn lét lífið í skotárás sem átti sér stað í október á síðasta ári. Mikilli ótti greip um sig meðal íbúa og voru innflytjendur varaðir við því að vera einir á ferð. Fram kom á blaðamannafundi lögreglunnar í dag að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða. Honum er lýst sem einfara, en hann var með byssuleyfi og meðlimur í skotklúbb. Yfirheyrslur standa nú yfir en á þriðjudag verður tekin ákvörðun hvort óskað verði eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Um 50 skotárásir eru enn óupplýstar í Malmö þrátt fyrir handtökuna í gær.
Tengdar fréttir Fjórtán manns skotnir í Malmö Sænska lögreglan gerir nú mikla leit að manni sem hefur skotið fjórtán manns af handahófi undanfarna daga. Þrír voru skotnir í nótt. 20. október 2010 09:47 Skotárásir í Malmö vekja óhug meðal innflytjenda Undanfarið ár hefur óþekktur byssumaður skotið á allt að fimmtán manns í Malmö. Síðast í fyrrakvöld var skotið á tvær konur inn um glugga í heimahúsi. 23. október 2010 06:00 Hugsanlega með lífsýni úr skotmanninum Lögreglan í Malmö í Svíþjóð er vongóð um að hafa náð DNA sýni úr manninum sem skotið hefur á innflytjendur í borginni undanfarið ár. 25. október 2010 08:30 Byssumaðurinn neitar sök Maðurinn sem sænska lögreglan handtók í gær og er grunaður um að hafa skotið á fjölda innflytjenda að undanförnu neitar sök. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir honum. Frá þessu er greint á vef sænska ríkisútvarpsins en lögregla boðaði til boðaði til blaðamannafundar í hádeginu vegna málsins. 7. nóvember 2010 13:05 Meintur byssumaður í Malmö handtekinn Lögreglan í Malmö í Svíþjóð hefur handtekið mann sem grunaður um að að bera ábyrgð á allt að 19 skotárásum að undanförnu. Þetta kemur fram á fréttavef TV 2 í Danmörku. Lögreglan verst allra frétta en boðað hefur verið blaðamannfundar síðar í dag. Byssumaðurinn hefur valdið miklum ótta meðal innflytjenda í Malmö en fram kemur á fréttavef Aftonbladet í Svíþjóð að maðurinn sé 38 ára. 7. nóvember 2010 10:01 Tvær konur skotnar af leyniskyttunni í Malmö Leyniskyttan í Malmö í Svíþjóð lét aftur til skarar skríða í gærkvöldi og skaut tvær konur inn um glugga á íbúð þeirra. Báða konurnar sluppu lifandi en illa særðar úr tilræðinu. 22. október 2010 07:20 Enn ein skotárásin í Malmø Lögreglan í Malmø leitar byssumanns sem hóf skothríð í Augustenborg hverfinu í Malmø í kvöld. Maðurinn skaut tvisvar sinnum að verslunarglugga í húsi þar sem klæðskeri og rakari eru með rekstur. 23. október 2010 21:51 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Fleiri fréttir Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar Sjá meira
Fjórtán manns skotnir í Malmö Sænska lögreglan gerir nú mikla leit að manni sem hefur skotið fjórtán manns af handahófi undanfarna daga. Þrír voru skotnir í nótt. 20. október 2010 09:47
Skotárásir í Malmö vekja óhug meðal innflytjenda Undanfarið ár hefur óþekktur byssumaður skotið á allt að fimmtán manns í Malmö. Síðast í fyrrakvöld var skotið á tvær konur inn um glugga í heimahúsi. 23. október 2010 06:00
Hugsanlega með lífsýni úr skotmanninum Lögreglan í Malmö í Svíþjóð er vongóð um að hafa náð DNA sýni úr manninum sem skotið hefur á innflytjendur í borginni undanfarið ár. 25. október 2010 08:30
Byssumaðurinn neitar sök Maðurinn sem sænska lögreglan handtók í gær og er grunaður um að hafa skotið á fjölda innflytjenda að undanförnu neitar sök. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir honum. Frá þessu er greint á vef sænska ríkisútvarpsins en lögregla boðaði til boðaði til blaðamannafundar í hádeginu vegna málsins. 7. nóvember 2010 13:05
Meintur byssumaður í Malmö handtekinn Lögreglan í Malmö í Svíþjóð hefur handtekið mann sem grunaður um að að bera ábyrgð á allt að 19 skotárásum að undanförnu. Þetta kemur fram á fréttavef TV 2 í Danmörku. Lögreglan verst allra frétta en boðað hefur verið blaðamannfundar síðar í dag. Byssumaðurinn hefur valdið miklum ótta meðal innflytjenda í Malmö en fram kemur á fréttavef Aftonbladet í Svíþjóð að maðurinn sé 38 ára. 7. nóvember 2010 10:01
Tvær konur skotnar af leyniskyttunni í Malmö Leyniskyttan í Malmö í Svíþjóð lét aftur til skarar skríða í gærkvöldi og skaut tvær konur inn um glugga á íbúð þeirra. Báða konurnar sluppu lifandi en illa særðar úr tilræðinu. 22. október 2010 07:20
Enn ein skotárásin í Malmø Lögreglan í Malmø leitar byssumanns sem hóf skothríð í Augustenborg hverfinu í Malmø í kvöld. Maðurinn skaut tvisvar sinnum að verslunarglugga í húsi þar sem klæðskeri og rakari eru með rekstur. 23. október 2010 21:51