Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 19:45 Erik Gíslason. Mynd/Úr einkasafni Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Erik Gíslason er 16 ára sænsk-íslenskur strákur sem æfir fótbolta í Malmö. Móðir hans er sænsk en faðir hans er íslenskur, Gísli Kristjánsson arkitekt. Gísli teiknaði hús í eigu sænska landsliðsmannins Zlatan Ibrahomovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Erik sem hefur búið alla sína æfi í Svíþjóð, leikur sér oft í garðinum hjá Zlatan og í viðtali í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld lýsir hann sunnudeginum um síðustu helgi á þennan hátt. „Ég var að leika mér í fótbolta í garðinum með Zlatan Ibrahomovic og honum líkaði það sem hann sá. Hann tók upp síman og hringdi í forraáðmenn AC Milan. Næsta dag var ég síðan kominn í flug til Mílanó. Ég kom síðan aftur heim á laugardagmorguninn," sagði Erik Gíslason. „Það var mjög gaman að fá að æfa hjá AC Milan og ég lærði mjög mikið. Fólk þarna fékk tækifæri til að kynnast mér og sjá hvað ég gæti í fótbolta. Ég er örugglega betri fótboltamaður eftir þetta ævintýri," sagði Erik Gíslason. „Ég veit ekki hvort mér verði boðið þangað aftur en ég fæ að vita meira í næstu viku," segir Erik Gíslason og hann talaði líka um viðbrögð vinarhópsins. „Margir vina minna eru mjög ánægðir fyrir mína hönd að fá þetta tækifæri en auðvitað eru einhverjir þeirra öfundsjúkir. Það er allt í lagi því ég get tekið því," sagði Erik Gíslason sem viðurkennir að hann sé enn mjög hátt uppi eftir þessa ævintýraviku. „Ég er eiginilega ekki kominn niður á jörðina aftur. Þetta er alveg eins og í draumi, "sagði Erik Gíslason í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Ítalski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Sjá meira
Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Erik Gíslason er 16 ára sænsk-íslenskur strákur sem æfir fótbolta í Malmö. Móðir hans er sænsk en faðir hans er íslenskur, Gísli Kristjánsson arkitekt. Gísli teiknaði hús í eigu sænska landsliðsmannins Zlatan Ibrahomovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Erik sem hefur búið alla sína æfi í Svíþjóð, leikur sér oft í garðinum hjá Zlatan og í viðtali í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld lýsir hann sunnudeginum um síðustu helgi á þennan hátt. „Ég var að leika mér í fótbolta í garðinum með Zlatan Ibrahomovic og honum líkaði það sem hann sá. Hann tók upp síman og hringdi í forraáðmenn AC Milan. Næsta dag var ég síðan kominn í flug til Mílanó. Ég kom síðan aftur heim á laugardagmorguninn," sagði Erik Gíslason. „Það var mjög gaman að fá að æfa hjá AC Milan og ég lærði mjög mikið. Fólk þarna fékk tækifæri til að kynnast mér og sjá hvað ég gæti í fótbolta. Ég er örugglega betri fótboltamaður eftir þetta ævintýri," sagði Erik Gíslason. „Ég veit ekki hvort mér verði boðið þangað aftur en ég fæ að vita meira í næstu viku," segir Erik Gíslason og hann talaði líka um viðbrögð vinarhópsins. „Margir vina minna eru mjög ánægðir fyrir mína hönd að fá þetta tækifæri en auðvitað eru einhverjir þeirra öfundsjúkir. Það er allt í lagi því ég get tekið því," sagði Erik Gíslason sem viðurkennir að hann sé enn mjög hátt uppi eftir þessa ævintýraviku. „Ég er eiginilega ekki kominn niður á jörðina aftur. Þetta er alveg eins og í draumi, "sagði Erik Gíslason í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Ítalski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Sjá meira