Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 19:45 Erik Gíslason. Mynd/Úr einkasafni Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Erik Gíslason er 16 ára sænsk-íslenskur strákur sem æfir fótbolta í Malmö. Móðir hans er sænsk en faðir hans er íslenskur, Gísli Kristjánsson arkitekt. Gísli teiknaði hús í eigu sænska landsliðsmannins Zlatan Ibrahomovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Erik sem hefur búið alla sína æfi í Svíþjóð, leikur sér oft í garðinum hjá Zlatan og í viðtali í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld lýsir hann sunnudeginum um síðustu helgi á þennan hátt. „Ég var að leika mér í fótbolta í garðinum með Zlatan Ibrahomovic og honum líkaði það sem hann sá. Hann tók upp síman og hringdi í forraáðmenn AC Milan. Næsta dag var ég síðan kominn í flug til Mílanó. Ég kom síðan aftur heim á laugardagmorguninn," sagði Erik Gíslason. „Það var mjög gaman að fá að æfa hjá AC Milan og ég lærði mjög mikið. Fólk þarna fékk tækifæri til að kynnast mér og sjá hvað ég gæti í fótbolta. Ég er örugglega betri fótboltamaður eftir þetta ævintýri," sagði Erik Gíslason. „Ég veit ekki hvort mér verði boðið þangað aftur en ég fæ að vita meira í næstu viku," segir Erik Gíslason og hann talaði líka um viðbrögð vinarhópsins. „Margir vina minna eru mjög ánægðir fyrir mína hönd að fá þetta tækifæri en auðvitað eru einhverjir þeirra öfundsjúkir. Það er allt í lagi því ég get tekið því," sagði Erik Gíslason sem viðurkennir að hann sé enn mjög hátt uppi eftir þessa ævintýraviku. „Ég er eiginilega ekki kominn niður á jörðina aftur. Þetta er alveg eins og í draumi, "sagði Erik Gíslason í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Ítalski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Erik Gíslason er 16 ára sænsk-íslenskur strákur sem æfir fótbolta í Malmö. Móðir hans er sænsk en faðir hans er íslenskur, Gísli Kristjánsson arkitekt. Gísli teiknaði hús í eigu sænska landsliðsmannins Zlatan Ibrahomovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Erik sem hefur búið alla sína æfi í Svíþjóð, leikur sér oft í garðinum hjá Zlatan og í viðtali í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld lýsir hann sunnudeginum um síðustu helgi á þennan hátt. „Ég var að leika mér í fótbolta í garðinum með Zlatan Ibrahomovic og honum líkaði það sem hann sá. Hann tók upp síman og hringdi í forraáðmenn AC Milan. Næsta dag var ég síðan kominn í flug til Mílanó. Ég kom síðan aftur heim á laugardagmorguninn," sagði Erik Gíslason. „Það var mjög gaman að fá að æfa hjá AC Milan og ég lærði mjög mikið. Fólk þarna fékk tækifæri til að kynnast mér og sjá hvað ég gæti í fótbolta. Ég er örugglega betri fótboltamaður eftir þetta ævintýri," sagði Erik Gíslason. „Ég veit ekki hvort mér verði boðið þangað aftur en ég fæ að vita meira í næstu viku," segir Erik Gíslason og hann talaði líka um viðbrögð vinarhópsins. „Margir vina minna eru mjög ánægðir fyrir mína hönd að fá þetta tækifæri en auðvitað eru einhverjir þeirra öfundsjúkir. Það er allt í lagi því ég get tekið því," sagði Erik Gíslason sem viðurkennir að hann sé enn mjög hátt uppi eftir þessa ævintýraviku. „Ég er eiginilega ekki kominn niður á jörðina aftur. Þetta er alveg eins og í draumi, "sagði Erik Gíslason í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Ítalski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira