Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. ágúst 2010 14:08 Úr leiknum í kvöld. Fréttablaðið/Anton Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. Leikurinn var ekki rishár og óhætt að segja að íslenska liðið hafi enn og aftur valdið vonbrigðum með andlausum leik. Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands en Michael Stocklasa jafnaði í síðari hálfleik. Sóknarleikur Íslands var arfaslakur í þessum leik og leikmenn virtust ekki hafa mikinn áhuga á verkefninu gegn lélegu liði. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari þarf að íhuga það vandlega hvort þetta séu mennirnir sem hann vill að spili næstu leiki landsliðsins því menn virtust ekki vera að berjast fyrir sæti í hópnum með öllu sem þeir eiga. Ísland-Liechtenstein 1-11-0 Rúrik Gíslason (20.) 1-1 Michael Stocklasa (69.) Áhorfendur: Um 3.000 Dómari: Anthony Buttimer, Írland. Skot (á mark): 9-4 (4-1) Varin skot: Árni 0 - Bicer 3 Horn: 5-4 Aukaspyrnur fengnar: 23-14 Rangstöður: 1-2 Ísland (4-3-3)Árni Gautur Arason Grétar Rafn Steinsson (74., Arnór Sveinn Aðalsteinsson) Sölvi Geir Ottesen (49., Ragnar Sigurðsson) Kristján Örn Sigurðsson Indriði Sigurðsson Aron Einar Gunnarsson (65., Guðmundur Kristjánsson) Ólafur Ingi Skúlason (77., Matthías Vilhjálmsson) Eiður Smári Guðjohnsen (65., Veigar Páll Gunnarsson) Arnór Smárason (84., Ólafur Páll Snorrason) Rúrik Gíslason Heiðar Helguson Leiknum var lýst bein á Boltavaktinni. Lýsinguna má sjá hér: Ísland - Liechtenstein Íslenski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. Leikurinn var ekki rishár og óhætt að segja að íslenska liðið hafi enn og aftur valdið vonbrigðum með andlausum leik. Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands en Michael Stocklasa jafnaði í síðari hálfleik. Sóknarleikur Íslands var arfaslakur í þessum leik og leikmenn virtust ekki hafa mikinn áhuga á verkefninu gegn lélegu liði. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari þarf að íhuga það vandlega hvort þetta séu mennirnir sem hann vill að spili næstu leiki landsliðsins því menn virtust ekki vera að berjast fyrir sæti í hópnum með öllu sem þeir eiga. Ísland-Liechtenstein 1-11-0 Rúrik Gíslason (20.) 1-1 Michael Stocklasa (69.) Áhorfendur: Um 3.000 Dómari: Anthony Buttimer, Írland. Skot (á mark): 9-4 (4-1) Varin skot: Árni 0 - Bicer 3 Horn: 5-4 Aukaspyrnur fengnar: 23-14 Rangstöður: 1-2 Ísland (4-3-3)Árni Gautur Arason Grétar Rafn Steinsson (74., Arnór Sveinn Aðalsteinsson) Sölvi Geir Ottesen (49., Ragnar Sigurðsson) Kristján Örn Sigurðsson Indriði Sigurðsson Aron Einar Gunnarsson (65., Guðmundur Kristjánsson) Ólafur Ingi Skúlason (77., Matthías Vilhjálmsson) Eiður Smári Guðjohnsen (65., Veigar Páll Gunnarsson) Arnór Smárason (84., Ólafur Páll Snorrason) Rúrik Gíslason Heiðar Helguson Leiknum var lýst bein á Boltavaktinni. Lýsinguna má sjá hér: Ísland - Liechtenstein
Íslenski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira