Fótbolti

50 bestu mörk HM frá upphafi - myndband

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Eftirminnilegasta mark HM frá upphafi er líklega mark Maradona frá 1986 þegar hann sólaði upp allann völlinn. Það er að sjálfsögðu í myndbandinu góða.
Eftirminnilegasta mark HM frá upphafi er líklega mark Maradona frá 1986 þegar hann sólaði upp allann völlinn. Það er að sjálfsögðu í myndbandinu góða. GettyImages
Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku hefst eftir tæpan sólarhring og er ekki úr vegi að hita upp fyrir það með bestu mörkum HM-sögunnar.

Sitt sýnist hverjum og sakna eflaust einhverjir einhverra marka. Óumdeilanlegt er að mörkin 50, sýnd á níu mínútum, eru frábær. Þau rifja líka upp hvar lesandinn var þegar mörk eftirminnileg mörk voru skorið.

Myndbandið er á YouTube, það má sjá hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×