Síminn rauðglóandi vegna bílalána 7. nóvember 2010 19:30 Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda. Mynd/Anton Brink Margir hafa sett í sig í samband við talsmann neytenda á síðustu vikum til að lýsa yfir óánægju með endurútreikninga á gengisbundnum lánum. Síminn hjá talsmanni hefur varla stoppað. Fjármálafyrirtæki voru búin að endurreikna um 30 þúsund gengisbundna lánasamninga um síðustu mánaðamót. Var þá miðað við niðurstöðu hæstaréttar frá því í september varðandi vaxtakjör. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segir að margir séu ósáttir við endurútrekningana og að síminn á skrifstofu hans hafa varla stoppað „Undanfarið hafa ótal mál komið frá neytendum, bæði símleiðis og á fundum og í tölvuskeytum þar sem fólk spyr eða kvartar yfir endurútreikningum bílalána." Gísli bendir á dæmi þar sem skuldari er rukkaður um vexti langt aftur í tímann. „Sem sýnir okkur hvað þetta er sérstakur dómur, að breyta vöxtum eftir, þannig að fólk sem gerði upp í samræmi við kröfur fyrirtæksins fyrir mörgum árum síðan sé nú krafið um vaxtagreiðslur og vexti ofan á það. Það er eitthvað sem fólk er ekki sátt við." Gísli segist efast um að þetta standist lög. „Það er eitt af því sem er álitamál hvort að stenst dóm og réttarreglur. Mér sýnist vera mikið misræmi milli fyrirtækja og milli ólíkra samningsforma þannig að ég geri ráð fyrir því að leggja til aðgerð til að samræma þetta þannig að fólk geti treyst því að rétt sé reiknað og rétt sé rukkað," segir Gísli. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Sjá meira
Margir hafa sett í sig í samband við talsmann neytenda á síðustu vikum til að lýsa yfir óánægju með endurútreikninga á gengisbundnum lánum. Síminn hjá talsmanni hefur varla stoppað. Fjármálafyrirtæki voru búin að endurreikna um 30 þúsund gengisbundna lánasamninga um síðustu mánaðamót. Var þá miðað við niðurstöðu hæstaréttar frá því í september varðandi vaxtakjör. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segir að margir séu ósáttir við endurútrekningana og að síminn á skrifstofu hans hafa varla stoppað „Undanfarið hafa ótal mál komið frá neytendum, bæði símleiðis og á fundum og í tölvuskeytum þar sem fólk spyr eða kvartar yfir endurútreikningum bílalána." Gísli bendir á dæmi þar sem skuldari er rukkaður um vexti langt aftur í tímann. „Sem sýnir okkur hvað þetta er sérstakur dómur, að breyta vöxtum eftir, þannig að fólk sem gerði upp í samræmi við kröfur fyrirtæksins fyrir mörgum árum síðan sé nú krafið um vaxtagreiðslur og vexti ofan á það. Það er eitthvað sem fólk er ekki sátt við." Gísli segist efast um að þetta standist lög. „Það er eitt af því sem er álitamál hvort að stenst dóm og réttarreglur. Mér sýnist vera mikið misræmi milli fyrirtækja og milli ólíkra samningsforma þannig að ég geri ráð fyrir því að leggja til aðgerð til að samræma þetta þannig að fólk geti treyst því að rétt sé reiknað og rétt sé rukkað," segir Gísli.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Sjá meira