Business.dk: Ísland gæti orðið efnahagslegt svarthol 5. janúar 2010 13:21 „Ákvörðunin gæti steypt Íslandi niður í efnahagslegt svarthol," segir m.a. í umfjöllun á vefsíðunni business.dk um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu. Fyrirsögnin á frétt business.dk um málið er eitthvað á þá leið að Ísland gæti endað sem fjárhagslegur útkjálki í heiminum (finansparia).Fréttin hefst á þessum orðum: „Höfnun Íslands á að standa við bankaskuldir sínar í Bretlandi og Hollandi gætu sent landið á svarta listann. Matsfyrirtæki munu lækka lánshæfismat landsins og gera því mjög erfitt með að afla sér nýs lánsfjár."Tekið er fram í fréttinni að matsfyrirtækið Standard & Poors hafi þegar gefið til kynna að það muni lækka lánshæfismat Íslands. Á sama tíma eru uppi vangaveltur um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni kannski stoppa frekari lán sín til Íslands.Rætt er við Moritz Kraemer hjá Standard & Poors sem nýlega staðfesti lánshæfi Íslands og breytti um leið horfum úr neikvæðum í stöðugar. Kraemer segir að samþykkt Icasave frumvarpsins hefði aukið við skuldir Íslands. Á móti hefði komið að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefði opnað fyrir frekari lánveitingar frá Norðurlöndunum upp á um rúmlega 400 milljarða kr.Fram kemur í fréttinni að þessi niðurstaða í Icesave muni væntanlega þýða það að Bretar og Hollendingar verði mótfallnir frekari aðstoð við Ísland. Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Sjá meira
„Ákvörðunin gæti steypt Íslandi niður í efnahagslegt svarthol," segir m.a. í umfjöllun á vefsíðunni business.dk um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu. Fyrirsögnin á frétt business.dk um málið er eitthvað á þá leið að Ísland gæti endað sem fjárhagslegur útkjálki í heiminum (finansparia).Fréttin hefst á þessum orðum: „Höfnun Íslands á að standa við bankaskuldir sínar í Bretlandi og Hollandi gætu sent landið á svarta listann. Matsfyrirtæki munu lækka lánshæfismat landsins og gera því mjög erfitt með að afla sér nýs lánsfjár."Tekið er fram í fréttinni að matsfyrirtækið Standard & Poors hafi þegar gefið til kynna að það muni lækka lánshæfismat Íslands. Á sama tíma eru uppi vangaveltur um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni kannski stoppa frekari lán sín til Íslands.Rætt er við Moritz Kraemer hjá Standard & Poors sem nýlega staðfesti lánshæfi Íslands og breytti um leið horfum úr neikvæðum í stöðugar. Kraemer segir að samþykkt Icasave frumvarpsins hefði aukið við skuldir Íslands. Á móti hefði komið að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefði opnað fyrir frekari lánveitingar frá Norðurlöndunum upp á um rúmlega 400 milljarða kr.Fram kemur í fréttinni að þessi niðurstaða í Icesave muni væntanlega þýða það að Bretar og Hollendingar verði mótfallnir frekari aðstoð við Ísland.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Sjá meira