Brasilíumenn í vandræðum með Norður-Kóreu en unnu 2-1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2010 20:18 Maicon fagnar marki sínu með félögum sínum í brasilíska landsliðinu. Mynd/AP Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Norður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. Norður-Kóreumenn komu mörgum á óvart með góðri frammistöðu og það er ljóst á leiknum í kvöld að Norður-Kórea er sýnd veiði en ekki gefin í dauðariðlinum. Það tók Brasilíumenn 55 mínútur að finna leiðinni í markið hjá skipulögðu liði Norður-Kóreubúa og það þurfti algjöra snilld eða kannski bara algjöran grís hjá bakverðinum Maicon til þess að koma Brasilíu á bragðið í keppninni. Norður-Kóreumenn stríddu brasilíska liðinu mikið í fyrri hálfleik með skipulögðum varnarleik og inn á milli einni og einni skemmtilegri skyndisókn. Brasilíumenn fundu ekki taktinn og fengu fá færi. Brasilíumenn voru með betri tök á leiknum í upphafi seinni hálfleiks og komust í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik í honum. Bakvörðurinn Maicon tók þá til sinna ráða á 55. mínútu þegar hann tók enn eitt hlaupið sitt upp allan hægri kantinn og fékk boltann síðan frá Elano. Þegar Maicon var kominn upp að endamörkum horfði hann út í teiginn og virtist ætla að gefa boltann fyrir en skotið/sendingin hans fór hinsvegar á nærstöngin og framhjá Ri Myong-guk sem var óviðbúinn í markinu. Markið var algjör augnakonfekt og enn eitt dæmi um eftirminnilegt mark frá brailískum bakverðir í úrslitakeppni HM en það verður örugglega mikið rætt um það hvort að hann hafi ætlað að skora eða gefa fyrir. Brasilía komst síðan í 2-0 á 72. mínútu þegar Elano skoraði á laglegan hátt eftir að hafa fengið stórkostlega sendingu frá Robinho þvert í gegnum vörnina. Þetta var það síðasta sem Elano gerði í leiknum því honum var skipt strax útaf. Norður-Kóreumenn voru ekkert á því að gefast upp og Ji Yun-nam minnkaði muninn á 88. mínútu með laglegu marki eftir að hafa platað brasilísku vörnina. Markið var hálfgerður sigur fyrir lið Norður-Kóreu en sigur Brasilíu var engu að síður nokkuð öruggur. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Norður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. Norður-Kóreumenn komu mörgum á óvart með góðri frammistöðu og það er ljóst á leiknum í kvöld að Norður-Kórea er sýnd veiði en ekki gefin í dauðariðlinum. Það tók Brasilíumenn 55 mínútur að finna leiðinni í markið hjá skipulögðu liði Norður-Kóreubúa og það þurfti algjöra snilld eða kannski bara algjöran grís hjá bakverðinum Maicon til þess að koma Brasilíu á bragðið í keppninni. Norður-Kóreumenn stríddu brasilíska liðinu mikið í fyrri hálfleik með skipulögðum varnarleik og inn á milli einni og einni skemmtilegri skyndisókn. Brasilíumenn fundu ekki taktinn og fengu fá færi. Brasilíumenn voru með betri tök á leiknum í upphafi seinni hálfleiks og komust í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik í honum. Bakvörðurinn Maicon tók þá til sinna ráða á 55. mínútu þegar hann tók enn eitt hlaupið sitt upp allan hægri kantinn og fékk boltann síðan frá Elano. Þegar Maicon var kominn upp að endamörkum horfði hann út í teiginn og virtist ætla að gefa boltann fyrir en skotið/sendingin hans fór hinsvegar á nærstöngin og framhjá Ri Myong-guk sem var óviðbúinn í markinu. Markið var algjör augnakonfekt og enn eitt dæmi um eftirminnilegt mark frá brailískum bakverðir í úrslitakeppni HM en það verður örugglega mikið rætt um það hvort að hann hafi ætlað að skora eða gefa fyrir. Brasilía komst síðan í 2-0 á 72. mínútu þegar Elano skoraði á laglegan hátt eftir að hafa fengið stórkostlega sendingu frá Robinho þvert í gegnum vörnina. Þetta var það síðasta sem Elano gerði í leiknum því honum var skipt strax útaf. Norður-Kóreumenn voru ekkert á því að gefast upp og Ji Yun-nam minnkaði muninn á 88. mínútu með laglegu marki eftir að hafa platað brasilísku vörnina. Markið var hálfgerður sigur fyrir lið Norður-Kóreu en sigur Brasilíu var engu að síður nokkuð öruggur.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira