Tiger Woods er enn tekjuhæsti bandaríski íþróttamaðurinn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. júní 2011 15:00 Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. AP Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. Í samantekt Forbes tímaritsins var Woods rúmlega 62 milljónir bandaríkjadala í tekjur á árinu 2010 eða rétt um 7,2 milljarða kr.. Þar af eru aðeins 2,2 milljónir í verðlaunafé eða 250 milljónir kr. Kylfingurinn Phil Mickelson er annar á þessum lista með 61 milljónir bandaríkjadala eða 7,1 milljarð kr., þar af 4 milljónir dala í verðlaunafé eða 470 milljónir kr.. LeBron James, körfuboltamaður úr Miami Heat, er þriðji með 44,5 milljónir bandaríkjadala í tekjur, 5,2 milljarðakr, þar af eru 1,7 milljarðar kr. í laun frá félaginu.Tekjuhæstu bandarísku íþróttamennirnir árið 2010: 1. Tiger Woods, golf ($62,3 milljónir) / 7,2 milljarðar kr. 2. Phil Mickelson, golf ($61,2 milljónir) / 7,1 milljarðar kr. 3. LeBron James, körfubolti NBA ($44,5 milljónir) / 5,2 milljarðar kr. 4. Peyton Manning, bandarískur fótbolti NFL ($38 milljónir) / 4,5 milljarðar kr. 5. Alex Rodriquez, hafnarbolti, MLB ($36 milljónir) / 4,2 milljarðar kr. 6. Kobe Bryant, körfubolti NBA ($34,8 milljónir) / 4 milljarðar kr 7. Kevin Garnett, körfubolti NBA (S32,8 milljónir) / 3,8 milljarðar kr. 8. Matt Ryan, bandarískur fótbolti NFL ($30 milljónir) / 3,5 milljarðar kr. 9. Tom Brady, bandarískur fótbolti NFL ($28,6 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. 10. Dwight Howard, körfubolti NFL ($28,7 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. Í samantekt Forbes tímaritsins var Woods rúmlega 62 milljónir bandaríkjadala í tekjur á árinu 2010 eða rétt um 7,2 milljarða kr.. Þar af eru aðeins 2,2 milljónir í verðlaunafé eða 250 milljónir kr. Kylfingurinn Phil Mickelson er annar á þessum lista með 61 milljónir bandaríkjadala eða 7,1 milljarð kr., þar af 4 milljónir dala í verðlaunafé eða 470 milljónir kr.. LeBron James, körfuboltamaður úr Miami Heat, er þriðji með 44,5 milljónir bandaríkjadala í tekjur, 5,2 milljarðakr, þar af eru 1,7 milljarðar kr. í laun frá félaginu.Tekjuhæstu bandarísku íþróttamennirnir árið 2010: 1. Tiger Woods, golf ($62,3 milljónir) / 7,2 milljarðar kr. 2. Phil Mickelson, golf ($61,2 milljónir) / 7,1 milljarðar kr. 3. LeBron James, körfubolti NBA ($44,5 milljónir) / 5,2 milljarðar kr. 4. Peyton Manning, bandarískur fótbolti NFL ($38 milljónir) / 4,5 milljarðar kr. 5. Alex Rodriquez, hafnarbolti, MLB ($36 milljónir) / 4,2 milljarðar kr. 6. Kobe Bryant, körfubolti NBA ($34,8 milljónir) / 4 milljarðar kr 7. Kevin Garnett, körfubolti NBA (S32,8 milljónir) / 3,8 milljarðar kr. 8. Matt Ryan, bandarískur fótbolti NFL ($30 milljónir) / 3,5 milljarðar kr. 9. Tom Brady, bandarískur fótbolti NFL ($28,6 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. 10. Dwight Howard, körfubolti NFL ($28,7 milljónir) / 3,3 milljarðar kr.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira