Ruglmyndband með kylfingum slær í gegn á Youtube Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. júní 2011 13:00 Bandarískir atvinnukylfingar hafa í gegnum tíðina ekki verið þekktir fyrir óhefðbundna hegðun utan vallar nema í undantekningartilfellum líkt og John Daly. Nýverið settu fjórir þekktir kylfingar saman tónlistarmyndband þar sem þeir bregða sér í hlutverk í „strákabandi" og hefur tónlistarmyndbandið með The Golf Boys slegið í gegn á Youtube. Ben Crane, Bubba Watson, Hunther Mahan og Rickie Fowler fara á kostum í þessum myndbandi sem hefur vakið gríðarlega athygli. Fyrsta lagið með þeim félögum heitir því flókna nafni „Oh, Oh Oh". Það er Crane sem er aðalhugmyndsmiðurinn á bak við þetta uppátæki. Þeir félagar gerðu myndbandið í samvinnu við bandaríska tryggingafyrirtækið Farmers sem gefur 1.000 bandaríkjadali til góðgerðamála fyrir hverjar 100.000 heimsóknir á myndbandið á Youtube. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandarískir atvinnukylfingar hafa í gegnum tíðina ekki verið þekktir fyrir óhefðbundna hegðun utan vallar nema í undantekningartilfellum líkt og John Daly. Nýverið settu fjórir þekktir kylfingar saman tónlistarmyndband þar sem þeir bregða sér í hlutverk í „strákabandi" og hefur tónlistarmyndbandið með The Golf Boys slegið í gegn á Youtube. Ben Crane, Bubba Watson, Hunther Mahan og Rickie Fowler fara á kostum í þessum myndbandi sem hefur vakið gríðarlega athygli. Fyrsta lagið með þeim félögum heitir því flókna nafni „Oh, Oh Oh". Það er Crane sem er aðalhugmyndsmiðurinn á bak við þetta uppátæki. Þeir félagar gerðu myndbandið í samvinnu við bandaríska tryggingafyrirtækið Farmers sem gefur 1.000 bandaríkjadali til góðgerðamála fyrir hverjar 100.000 heimsóknir á myndbandið á Youtube.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira