„Ég er bara gríðarlega stoltur,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir sigurinn í Valitor-bikar karla í dag, en liðið bar sigur úr býtum gegn Þór 2-0.
„Við erum búnir að vera þrisvar í bikarúrslitum síðustu fjögur ár þekkjum það vel. Við missum menn úr liðinu fyrir þennan leik en það kemur ekki að sök við sýnum hversu megnugir við erum í raun“.
„Þórsararnir voru flottir í dag og vildu greinilega vinna þennan leik, en það hjálpaði okkur hversu vel við þekkjum það að leika til úrslita“.
Grétar: Það er gríðarleg seigla í þessu liði
Stefán Árni Pálsson á Laugardalsvelli skrifar
Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn



Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar
Íslenski boltinn


Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís
Íslenski boltinn
