Brasilíski bakvörðurinn, Jonathan, hefur gengið til lið við ítalska félagið Inter Milan frá Santos.
Þessi 25 ára leikmaður lék 239 leik fyrir brasilíska félagið Cruzeiro áður en hann fór til Santos og var einn af burðarrásum Cruzeiro frá árinu 2005. Jonathan gekk síðan til liðs við Santos í janúar á þessu ári og stoppaði því stutt við þar.
Leikmaðurinn hefur þótt einn besti varnarmaður í brasilísku deildinni síðastliðin ár og verður án efa mikill liðstyrkur fyrir Inter Milan, en félagið hefur nú þegar tryggt sér þjónustu Luc Castaignos, Emiliano Viviano, Yuto Nagatomo og Ricardo Alvarez og ætla sér greinilega að endurheimta ítalska meistaratitilinn.
AC Milan varð ítalskur meistari á síðasta tímabili, en Inter Milan hafði haft tögl á haldi á þeirri deild síðastliðin ár.
Inter gengur frá kaupum á brasilískum bakverði
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn