Lífgið upp á innihald fataskápsins fyrir vorið með skemmtilegum mynstruðum flíkum.
Blómamynstur, rendur, ættbálkamynstur, doppur og óreglulegt mynstur, þitt er valið. D&G og Etro voru jafnframt óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum frá toppi til táar og því ættu tískuunnendur að vera óhræddir við að gera slíkt hið sama. - sm