Erlent

Japanir hætta hvalveiðum vegna aðgerðasinna

Japanir geta ekki tryggt öryggi allra. Því hafa þeir hætt hvalveiðunum.
Japanir geta ekki tryggt öryggi allra. Því hafa þeir hætt hvalveiðunum.
Japanir hafa gert hlé á hvalveiðum vegna aðgerða bandarískra hvalafriðunarsinna samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Samtökin Sea Shephard, sem Íslendingar þekkja ágætlega til, fagna þessari ákvörðun, en þeir hafa mótmælt hvalveiðunum kröfuglega undanfarna daga.

Hvalveiðitímabilið í Japan stendur yfirleitt yfir fram yfir miðjan mars. Japönsk yfirvöld segja ágang mótmælenda slíkan að það sé illmögulegt að tryggja öryggi allra við veiðarnar, því sé fyrir bestu að hætta þeim.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×