Varð vitni að árásinni sem varð systur hennar að bana Jón Þór Stefánsson skrifar 10. ágúst 2024 13:51 Blómvendir umlykja vettvang árásarinnar í Southport. Getty Foreldrar Bebe King, sex ára stúlku sem var stungin til bana í árásinni í Southport í Bretlandi í lok júlímánaðar, segja eldri systur hennar hafa orðið vitni að árásinni en komist undan. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem foreldrarnir hafa sent á breska fjölmiðla. Bebe var ein þriggja stúlkna sem lést í árásinni sem var framin á Taylor Swift-dansæfingu í Southport 29. júlí síðastliðinn. Í kjölfarið hafa mikil mótmæli og óeirðir brotist út í Bretlandi sem lögreglan segir keyrt áfram af hatursorðræðu og fölskum upplýsingum. „Bebe var uppfull af gleði og lífi. Hún var ástríðufull og mun ávallt eiga stað í hjarta okkar sem blíð og kát stúlka sem við dáðum,” segir í tilkynningu foreldrana, Lauren og Ben. Þau segja níu ára dóttur sína Genie hafa orðið vitni að árásinni, en henni hafi tekist að sleppa. „Hún hefur sýnt svo mikinn styrk og er svo hugrökk. Við erum rosalega stolt af henni,“ segja foreldrarnir um Genie. „Þrautseigja hennar er til marks um ástina og samband hennar við litlu systur sína. Við munum halda áfram að styðja við hana á meðan við fjölskyldan erum í þessari sársaukafullu þrautagöngu.“ Foreldrarnir segja að hugur þeirra sé hjá aðstandendum annarra fórnarlamba árásarinnar. Þá þakka þau fyrir mikinn stuðning sem þau hafa fundið fyrir í kjölfar andlátsins. Bretland Erlend sakamál Hnífaárás í Southport Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem foreldrarnir hafa sent á breska fjölmiðla. Bebe var ein þriggja stúlkna sem lést í árásinni sem var framin á Taylor Swift-dansæfingu í Southport 29. júlí síðastliðinn. Í kjölfarið hafa mikil mótmæli og óeirðir brotist út í Bretlandi sem lögreglan segir keyrt áfram af hatursorðræðu og fölskum upplýsingum. „Bebe var uppfull af gleði og lífi. Hún var ástríðufull og mun ávallt eiga stað í hjarta okkar sem blíð og kát stúlka sem við dáðum,” segir í tilkynningu foreldrana, Lauren og Ben. Þau segja níu ára dóttur sína Genie hafa orðið vitni að árásinni, en henni hafi tekist að sleppa. „Hún hefur sýnt svo mikinn styrk og er svo hugrökk. Við erum rosalega stolt af henni,“ segja foreldrarnir um Genie. „Þrautseigja hennar er til marks um ástina og samband hennar við litlu systur sína. Við munum halda áfram að styðja við hana á meðan við fjölskyldan erum í þessari sársaukafullu þrautagöngu.“ Foreldrarnir segja að hugur þeirra sé hjá aðstandendum annarra fórnarlamba árásarinnar. Þá þakka þau fyrir mikinn stuðning sem þau hafa fundið fyrir í kjölfar andlátsins.
Bretland Erlend sakamál Hnífaárás í Southport Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira