Erlent

Ástsæll ráðherra látinn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Warren Christopher er látinn. Mynd/ afp.
Warren Christopher er látinn. Mynd/ afp.
Warren Christopher, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lést í gær. Hann var 85 ára að aldri. Christopher var utanríkisráðherra á fyrra kjörtímabili Bills Clinton, forseta Bandaríkjanna, en Madeleine Albrigth tók svo við af honum. Í embættistíð sinni tók Christopher meðal annars virkan þátt í að móta Dayton samkomulagið sem batt enda á stríðið á Balkanskaga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×