Luis Fabiano snýr aftur til Sao Paulu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. mars 2011 16:00 Nordic Photos / AFP Brasilíumaðurinn Luis Fabiano, leikmaður Sevilla á Spáni, hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins og hefur hann gert fjögurra ára samning við Sao Paulo. Fabiano er í dag þrítugur og hefur verið í sex ár á Spáni. Hann lék þar áður í þrjú ár með Sao Paulu og naut mikillar velgengni. Alls skoraði hann 118 mörk í 160 leikjum. Hjá Sevilla skoraði hann alls 106 mörk og vann sex titla með félaginu en hann varð bæði Evrópumeistari tvisvar (í UEFA-bikarkeppninni í bæði skiptin) og tvisvar spænskur bikarmeisatri. Fabiano var orðaður við mörg félög í sumar en skrifaði svo undir tveggja ára samning við Sevilla í ágúst. Sao Paulo þarf að greiða Sevilla 7,6 milljónir evra fyrir kappann. Talið er að Fabiano hafi þurft að færa ýmislegar fjárhagslegar fórnir til að ganga frá þessum samningum. „Peningar skipta mig ekki öllu máli. Það er ekki hægt að borga fyrir hamingjuna sem fæst með því að klæðast aftur treyjunni aftur sem ég ann mest.“ „Ég á Sao Paulo allt að þakka. Ég mun leggja allt sem ég á í sölurnar fyrir félagið og ég ætla að skora mörg mörk.“ Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Brasilíumaðurinn Luis Fabiano, leikmaður Sevilla á Spáni, hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins og hefur hann gert fjögurra ára samning við Sao Paulo. Fabiano er í dag þrítugur og hefur verið í sex ár á Spáni. Hann lék þar áður í þrjú ár með Sao Paulu og naut mikillar velgengni. Alls skoraði hann 118 mörk í 160 leikjum. Hjá Sevilla skoraði hann alls 106 mörk og vann sex titla með félaginu en hann varð bæði Evrópumeistari tvisvar (í UEFA-bikarkeppninni í bæði skiptin) og tvisvar spænskur bikarmeisatri. Fabiano var orðaður við mörg félög í sumar en skrifaði svo undir tveggja ára samning við Sevilla í ágúst. Sao Paulo þarf að greiða Sevilla 7,6 milljónir evra fyrir kappann. Talið er að Fabiano hafi þurft að færa ýmislegar fjárhagslegar fórnir til að ganga frá þessum samningum. „Peningar skipta mig ekki öllu máli. Það er ekki hægt að borga fyrir hamingjuna sem fæst með því að klæðast aftur treyjunni aftur sem ég ann mest.“ „Ég á Sao Paulo allt að þakka. Ég mun leggja allt sem ég á í sölurnar fyrir félagið og ég ætla að skora mörg mörk.“
Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira