Erlent

Dalai Lama hættir afskiptum af pólitík

Dalai Lama með George Bush, þáverandi Bandaríkjaforseta.
Dalai Lama með George Bush, þáverandi Bandaríkjaforseta. MYND/AP
Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta sem verið hefur í útlegð um áratuga skeið, hefur tilkynnt um að hann ætli sér að hætta að koma fram sem pólitískur leiðtogi þjóðar sinnar. Hann vill að Tíbetar kjósi sér leiðtoga en staða Dalai Lama hefur lengi verið gagnrýnd nokkuð en hann er óumdeildur leiðtogi þjóðarinnar þrátt fyrir að hann hafi aldrei verið lýðræðislega kjörinn til þess. Dalai Lama segist oft hafa sagt að Tíbetar verði að eiga sér lýðræðislega kjörinn leiðtoga, og að nú sé tíminn kominn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×