Erlent

Sjórinn við Fukushima geislavirkur

Frá Fukushina
Frá Fukushina
Geislavirkni hefur mælst í sjónum nálægt Fukushima kjarnorkuverinu í Japan, en mælingin sýnir töluvert magn af geislavirkni í sjónum. Geislavirknin var mæld þrjú hundruð metrum frá landi en japanir óttast að geislavirknin breiðist nú í öll vötn á svæðinu.

Stjórnvöld segja hins vegar að geislavirknin verði ekki áhyggjuefni eftir átta daga. Þá hafa stjórnvöld lýst því yfir að ferkst vatn verði nýtt til að kæla kjarnorkuverið en ekki sjávarvatn til að forðast aukna geislavirkni á svæðinu. Na-oto Kan, forsætisráðherra Japans, sagði í viðtali við fjölmiðla í gærkvöld að ástandið væri mjög ófyrirsjáanlegt á Fukushima-svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×