Masters: Staðan fyrir lokadaginn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 10. apríl 2011 00:45 Hinn 21 árs gamli Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi. AP Hinn 21 árs gamli Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi. McIlroy hefur verið í efsta sæti mótsins alla þrjá keppnisdagana og í 19 af síðustu 20 Mastersmótum hefur sigurvegarinn verið í síðasta ráshóp á þriðja keppnisdegi mótsins – líkt og McIlroy var í dag. Keppni hefst um miðjan dag á sunnudag og verður bein útsending á Stöð 2 sport og hefst útsending um kl. 19. Staðan á Mastersmótinu fyrir lokakeppnisdaginn á Augusta vellinum í Georgíu. Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram: 204 Rory McIlroy (Norður-Írland) 65 69 70 (-12) 208 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 69 71 68 (-8), K J Choi (Suður-Kórea) 67 70 71 (-8), Angel Cabrera (Argentína) 71 70 67 (-8), Jason Day (Ástralía) 72 64 72 (-8). 209 Adam Scott (Ástralía) 72 70 67 (-7), Luke Donald (England) 72 68 69 (-7) 210 Bo Van Pelt 73 69 68 (-6) 211 Tiger Woods 71 66 74 (-5), Ross Fisher (England) 69 71 71 (-5), Geoff Ogilvy (Ástralía) 69 69 73 (-5), Bubba Watson 73 71 67 (-5), Fred Couples 71 68 72 (-5) 212 Ryan Palmer 71 72 69 (-4), Martin Laird (Skotland) 74 69 69 (-4), Matt Kuchar 68 75 69 (-4), Y.E. Yang (Suður-Kóreu) 67 72 73 (-4) 213 Steve Stricker 72 70 71 (-3), Phil Mickelson 70 72 71 (-3), Hideki Matsuyama (Japan) 72 73 68 (-3), Alvaro Quiros (Spánn) 65 73 75 (-3), Lee Westwood (England) 72 67 74 (-3), Edoardo Molinari (Ítalía) 74 70 69 (-3)214 Ricky Barnes 68 71 75 (-2), Jim Furyk 72 68 74 (-2), Miguel Angel Jimenez (Spánn) 71 73 70 (-2), David Toms 72 69 73 (-2), Ian Poulter (England) 74 69 71 (-2), Brandt Snedeker 69 71 74 (-2)215 Dustin Johnson 74 68 73 (-1), Ryo Ishikawa (Japan) 71 71 73 (-1), Charley Hoffman 74 69 72 (-1), Trevor Immelman (Suður-Afríka) 69 73 73 (-1), Justin Rose (England) 73 71 71 (-1), Sergio Garcia (Spánn) 69 71 75 (-1), Rickie Fowler 70 69 76 (-1), Ryan Moore 70 73 72 (-1) 216 Robert Karlsson (Svíþjóð) 72 70 74, Gary Woodland 69 73 74 217 Steve Marino 74 71 72 (+1), Jeff Overton 73 72 72 (+1) 218 Bill Haas 74 70 74 (+2), Paul Casey (England) 70 72 76 (+2), Camilo Villegas (Kólumbía) 70 75 73 (+2), Alex Cejka (Þýskaland) 72 71 75 (+2) 219 Nick Watney 72 72 75 (+3), Aaron Baddeley (Ástralía) 75 70 74 (+3) 221 Ernie Els (Suður-Afríka) 75 70 76 (+5)223 Kyung-Tae Kim (Suður-Kórea) 70 75 78 (+7) Golf Tengdar fréttir Masters: Rory McIlroy með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi en hann styrkti stöðu sína á þriðja keppnisdeginum. McIlroy, sem er aðeins 21 árs gamall, lék á 70 höggum í dag eða -2 en hann hefur verið í efsta sæti alla þrjá keppnisdagana. McIlroy er samtals á 12 höggum undir pari og hann hefur sýnt mikinn styrk fram til þessa á fyrsta risamóti ársins. 9. apríl 2011 23:15 Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi. McIlroy hefur verið í efsta sæti mótsins alla þrjá keppnisdagana og í 19 af síðustu 20 Mastersmótum hefur sigurvegarinn verið í síðasta ráshóp á þriðja keppnisdegi mótsins – líkt og McIlroy var í dag. Keppni hefst um miðjan dag á sunnudag og verður bein útsending á Stöð 2 sport og hefst útsending um kl. 19. Staðan á Mastersmótinu fyrir lokakeppnisdaginn á Augusta vellinum í Georgíu. Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram: 204 Rory McIlroy (Norður-Írland) 65 69 70 (-12) 208 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 69 71 68 (-8), K J Choi (Suður-Kórea) 67 70 71 (-8), Angel Cabrera (Argentína) 71 70 67 (-8), Jason Day (Ástralía) 72 64 72 (-8). 209 Adam Scott (Ástralía) 72 70 67 (-7), Luke Donald (England) 72 68 69 (-7) 210 Bo Van Pelt 73 69 68 (-6) 211 Tiger Woods 71 66 74 (-5), Ross Fisher (England) 69 71 71 (-5), Geoff Ogilvy (Ástralía) 69 69 73 (-5), Bubba Watson 73 71 67 (-5), Fred Couples 71 68 72 (-5) 212 Ryan Palmer 71 72 69 (-4), Martin Laird (Skotland) 74 69 69 (-4), Matt Kuchar 68 75 69 (-4), Y.E. Yang (Suður-Kóreu) 67 72 73 (-4) 213 Steve Stricker 72 70 71 (-3), Phil Mickelson 70 72 71 (-3), Hideki Matsuyama (Japan) 72 73 68 (-3), Alvaro Quiros (Spánn) 65 73 75 (-3), Lee Westwood (England) 72 67 74 (-3), Edoardo Molinari (Ítalía) 74 70 69 (-3)214 Ricky Barnes 68 71 75 (-2), Jim Furyk 72 68 74 (-2), Miguel Angel Jimenez (Spánn) 71 73 70 (-2), David Toms 72 69 73 (-2), Ian Poulter (England) 74 69 71 (-2), Brandt Snedeker 69 71 74 (-2)215 Dustin Johnson 74 68 73 (-1), Ryo Ishikawa (Japan) 71 71 73 (-1), Charley Hoffman 74 69 72 (-1), Trevor Immelman (Suður-Afríka) 69 73 73 (-1), Justin Rose (England) 73 71 71 (-1), Sergio Garcia (Spánn) 69 71 75 (-1), Rickie Fowler 70 69 76 (-1), Ryan Moore 70 73 72 (-1) 216 Robert Karlsson (Svíþjóð) 72 70 74, Gary Woodland 69 73 74 217 Steve Marino 74 71 72 (+1), Jeff Overton 73 72 72 (+1) 218 Bill Haas 74 70 74 (+2), Paul Casey (England) 70 72 76 (+2), Camilo Villegas (Kólumbía) 70 75 73 (+2), Alex Cejka (Þýskaland) 72 71 75 (+2) 219 Nick Watney 72 72 75 (+3), Aaron Baddeley (Ástralía) 75 70 74 (+3) 221 Ernie Els (Suður-Afríka) 75 70 76 (+5)223 Kyung-Tae Kim (Suður-Kórea) 70 75 78 (+7)
Golf Tengdar fréttir Masters: Rory McIlroy með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi en hann styrkti stöðu sína á þriðja keppnisdeginum. McIlroy, sem er aðeins 21 árs gamall, lék á 70 höggum í dag eða -2 en hann hefur verið í efsta sæti alla þrjá keppnisdagana. McIlroy er samtals á 12 höggum undir pari og hann hefur sýnt mikinn styrk fram til þessa á fyrsta risamóti ársins. 9. apríl 2011 23:15 Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Masters: Rory McIlroy með fjögurra högga forskot fyrir lokadaginn Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er með fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Mastersmótinu í golfi en hann styrkti stöðu sína á þriðja keppnisdeginum. McIlroy, sem er aðeins 21 árs gamall, lék á 70 höggum í dag eða -2 en hann hefur verið í efsta sæti alla þrjá keppnisdagana. McIlroy er samtals á 12 höggum undir pari og hann hefur sýnt mikinn styrk fram til þessa á fyrsta risamóti ársins. 9. apríl 2011 23:15