Innlent

Hálkublettir á Hellisheiðinni

Vegagerðin varar við hálkublettum á Hellisheiði. Á Heiðum á Vesturlandi og á Vestfjörðum er víða snjóþekja, krapi eða hálka.

Allur akstur er bannað á mörgum hálendisvegum vegna aurbleytu og hættu á skemmdum. Þeir sem ætla að leggja leið sína upp á hálendið eru beðnir um að kynna sér hvað umferð er leyfð áður en lagt er af stað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×