Icelandair frestar flugi - óvissa með Lundúnaflug 24. maí 2011 07:09 Mynd úr safni. Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yfir hádegi vegna ösku á háloftunum og Iceland Express mun að líkindum fresta Lundúnafluginu. Góðar horfur eru hinsvegar í innanlandsflugi. Þúsundir flugfarþega í Bretlandi horfa hinsvegar fram á að flugi þeirra verið aflýst vegna öskuskýs frá Grímsvötnum. Flugfélögin eru þó ósammála áliti sérfræðinga. Breska flugfélagið Ryanair mótmælir því í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að írsk flugmálayfirvöld hafa lýst yfir flugbanni í lofthelgi landsins vegna öskuskýsins frá Íslandi. Þeir segja flugbannið óþarft og munu funda með írskum flugmálayfirvöldum á næstu tímum vegna bannsins. Flugfélögum er þó í sjálfvald sett hvort þau fljúgi, svo lengi sem þau fá samþykki viðkomandi flugmálastjórna. Þannig segja sérfræðingar að flugfélögin séu nú mun betur í stakk búin til þess að takast á við öskuský heldur en þegar Eyjafjalajökull gaus. Nú þola hreyflar flugvélanna mun meira af ösku en áður. Fjölmörg bresk og skosk flugfélög hafa þegar aflýst flugi. Þá flýtti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, för sinni frá Írlandi í gær til Englands af ótta við að festast en hann er í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bretlandi. Grímsvötn Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yfir hádegi vegna ösku á háloftunum og Iceland Express mun að líkindum fresta Lundúnafluginu. Góðar horfur eru hinsvegar í innanlandsflugi. Þúsundir flugfarþega í Bretlandi horfa hinsvegar fram á að flugi þeirra verið aflýst vegna öskuskýs frá Grímsvötnum. Flugfélögin eru þó ósammála áliti sérfræðinga. Breska flugfélagið Ryanair mótmælir því í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að írsk flugmálayfirvöld hafa lýst yfir flugbanni í lofthelgi landsins vegna öskuskýsins frá Íslandi. Þeir segja flugbannið óþarft og munu funda með írskum flugmálayfirvöldum á næstu tímum vegna bannsins. Flugfélögum er þó í sjálfvald sett hvort þau fljúgi, svo lengi sem þau fá samþykki viðkomandi flugmálastjórna. Þannig segja sérfræðingar að flugfélögin séu nú mun betur í stakk búin til þess að takast á við öskuský heldur en þegar Eyjafjalajökull gaus. Nú þola hreyflar flugvélanna mun meira af ösku en áður. Fjölmörg bresk og skosk flugfélög hafa þegar aflýst flugi. Þá flýtti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, för sinni frá Írlandi í gær til Englands af ótta við að festast en hann er í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bretlandi.
Grímsvötn Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira