Það skipti engu máli þó svo Barcelona hefði teflt fram varaliði á útivelli gegn Malaga í dag. Liðið vann samt, 3-1.
Sebastian Fernandez kom Malaga yfir en Bojan Krkic jafnaði með marki úr vítaspyrnu rétt fyrir hlé.
Ibrahim Affelay kom síðan Barca yfir á 76. mínútu og Marc Batra innsiglaði sigurinn sjö mínútum fyrir leikslok.
Barcelona var búið að tryggja sér spænska titilinn fyrir leikinn.
Varalið Barcelona lagði Malaga
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið






„Við áttum skilið að vinna í dag“
Fótbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn


Hinrik farinn til Noregs frá ÍA
Fótbolti