Konurnar byrjuðu illa á EM í Austurríki 5. júlí 2011 18:30 Íslenska kvennalandsliðið í golf lék ekki vel á fyrsta keppnisdeginum á Evrópumeistaramóti áhugakylfinga sem fram fer í Austurríki. Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék á 76 höggum. Mynd/GVA Íslenska kvennalandsliðið í golf lék ekki vel á fyrsta keppnisdeginum á Evrópumeistaramóti áhugakylfinga sem fram fer í Austurríki. Fimm bestu skorin af alls sex gilda í höggleiknum fyrstu tvo keppnisdagana og er Ísland í 17. sæti af allls 20 liðum. Samtals er Ísland á +17 höggum yfir pari en Danir eru í sérflokki í efsta sæti á -15.Staðan á mótinu: Tinna Jóhannsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik, lék best allra í íslenska landsliðinu í dag eða á pari vallar, 72 höggum. Signý Arnórsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir léku báðar á 76 höggum eða +4, og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á 77 höggum (+5). Valdís Þóra Jónsdóttir var á 78 höggum (+6) en skor Sunnu Víðisdóttur taldi ekki en hún var á 82 höggum eða +10. Tinna er í 20. sæti í einstaklingskeppninni. Að loknum öðrum keppnisdegi verður liðunum raðað upp í þrjá riðla eftir skori. Liðin í sætum 1-8 leika í A-riðli, 9-16 í B-riðli og 17.-20 í C-riðli. Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golf lék ekki vel á fyrsta keppnisdeginum á Evrópumeistaramóti áhugakylfinga sem fram fer í Austurríki. Fimm bestu skorin af alls sex gilda í höggleiknum fyrstu tvo keppnisdagana og er Ísland í 17. sæti af allls 20 liðum. Samtals er Ísland á +17 höggum yfir pari en Danir eru í sérflokki í efsta sæti á -15.Staðan á mótinu: Tinna Jóhannsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik, lék best allra í íslenska landsliðinu í dag eða á pari vallar, 72 höggum. Signý Arnórsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir léku báðar á 76 höggum eða +4, og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á 77 höggum (+5). Valdís Þóra Jónsdóttir var á 78 höggum (+6) en skor Sunnu Víðisdóttur taldi ekki en hún var á 82 höggum eða +10. Tinna er í 20. sæti í einstaklingskeppninni. Að loknum öðrum keppnisdegi verður liðunum raðað upp í þrjá riðla eftir skori. Liðin í sætum 1-8 leika í A-riðli, 9-16 í B-riðli og 17.-20 í C-riðli.
Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira