Íslenska karlandsliðið hefur leik á EM á morgun Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. júlí 2011 17:30 Íslenska karlaliðið er þannig skipað: Guðjón Henning Hilmarsson, Ólafur Björn Loftsson, Alfreð Brynjar Kristinsson, Axel Bóasson, Arnar Freyr Hákonarson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Mynd/GSÍ Íslenska karlalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Portúgal. Alls eru 20 þjóðir sem eru með keppnisrétt á þessu móti. Fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur þar sem að fimm bestu skorin af sex telja hjá hverju landsliði. Að höggleiknum loknum verður liðunum skipt í þrjá riðla eftir skori, lið 1-8 verða í A-riðli, 9-16 fara í B-riðil og 17-20 leika í C-riðli. Í riðlakeppninni er leikinn holukeppni þar sem að einn fjórmenningur og fjórir tvímenningar. Í fjórmenning leika tveir úr sama liði einum bolta til skiptis út holuna. Þeir sem skipa íslenska landsliðið eru: Axel Bóasson (GK), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Arnar Snær Hákonarson (GR), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR), Ólafur Björn Loftsson (NK) og Guðjón Henning Hilmarsson (GKG) , liðsstjóri er Ragnar Ólafsson og þjálfari er Derreck Moore.Þjóðirnar sem taka þátt eru: England Portúgal Austurríki Belgía Danmörk Finnland Þýskaland Írland Írland Ítalía Holland Noregur Rússland Skotland Slóvakía Spánn Svíþjóð Sviss Wales Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Portúgal. Alls eru 20 þjóðir sem eru með keppnisrétt á þessu móti. Fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur þar sem að fimm bestu skorin af sex telja hjá hverju landsliði. Að höggleiknum loknum verður liðunum skipt í þrjá riðla eftir skori, lið 1-8 verða í A-riðli, 9-16 fara í B-riðil og 17-20 leika í C-riðli. Í riðlakeppninni er leikinn holukeppni þar sem að einn fjórmenningur og fjórir tvímenningar. Í fjórmenning leika tveir úr sama liði einum bolta til skiptis út holuna. Þeir sem skipa íslenska landsliðið eru: Axel Bóasson (GK), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Arnar Snær Hákonarson (GR), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR), Ólafur Björn Loftsson (NK) og Guðjón Henning Hilmarsson (GKG) , liðsstjóri er Ragnar Ólafsson og þjálfari er Derreck Moore.Þjóðirnar sem taka þátt eru: England Portúgal Austurríki Belgía Danmörk Finnland Þýskaland Írland Írland Ítalía Holland Noregur Rússland Skotland Slóvakía Spánn Svíþjóð Sviss Wales
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira