Innlent

Rúta valt í miðri Múlakvísl - farþegar bíða eftir því að verða bjargað

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
Rúta valt þegar hún var að flytja fólk yfir Múlakvísl fyrir stundu. Lögreglan á Hvolsvelli er á leiðinni á vettvang, en gat engar upplýsingar gefið um málið.

Rútan getur flutt tuttugu farþega í einu. Samkvæmt sjónarvotti þá standa farþegar ofan á rútunni og bíða þess að verða bjargað.

Ekki er ljóst hvort einhver hafi slasast í óhappinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×