Tíska og hönnun

Gellur ganga í gallajökkum

myndir/cover media
Gallajakkar eru sjóðheitir í sumar og í vetur líka ef því er að skipta. Kosturinn við jakka úr gallaefni er að þeir passa nánast við allt - sama hvort það eru kjólar, pils eða buxur.

Það skiptir engu máli hvort gallajakkarnir eru síðir, stuttir, snjáðir eða ekki, þeir eru þarfaþing í fataskápnum.



Meðfylgjandi má sjá myndir af heimsþekktum gellum í gallajökkum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.