Viðskipti erlent

Beðið eftir ræðu seðlabankastjóra

Ben Bernake
Ben Bernake
Beðið er eftir ræðu Ben Bernake, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, með mikilli eftirvæntingu en hann mun flytja ræðuna síðdegis í dag. Vonast er til þess að hann boði til aðgerða sem komi til með að bæta efnahag landsins.

Markaðir víðsvegar um heiminn hafa verið heldur rólegir nú morgun en fjárfestar virðast vera bíða eftir ræður seðlabankastjórans.

Svartsýnar spár hafa birst undanfarið um efnahaghorfur í Evrópu og Bandaríkjunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×