Innlent

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkir verkfallsboðun

Mynd/GVA
Allsherjarverkfall hjá félagsráðgjöfum hjá Reykjavíkurborg vofir yfir. Kosning um boðun verkfallsins fór fram dagana 7. - 9 . september og í tilkynningu frá Félagsráðgjafafélagi Íslands segir að 83% félagsmanna hafi greitt atkvæði og af þeim 94% verfallsboðun.

„Náist ekki samningar hefst ótímabundið allherjarverkfall félagsáðgjafa hjá Reykjavíkurborg þann 26. september nk. Hjá borginni vinna 106 félagsráðgjafar sem starfa m.a. á þjónustumiðstöðvum borgarinnar, hjá Barnavernd Reykjavíkur og á skrifstofu Velferðarsviðs,“ segir ennfremur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×