Anna Soffía og Sighvatur Magnús Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. nóvember 2011 21:30 Úr Jiu Jitsu viðureign. Myndasíða Mjölnis Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í brasilísku Jiu Jitsu. Rúmlega fimmtíu keppendur kepptu á Íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalnum í dag. Mjölnir átti flesta verðlaunahafa á mótinu. Sex Íslandsmeistarar komu úr röðum félagsins. Ármann átti næst flesta Íslandsmeistara eða þrjá. Þetta er fjórða Íslandsmótið sem haldið er í íþróttinni sem nýtur aukinna vinsælda hérlendis. Ekki er þar síst að þakka góðum árangri Gunnars Nelson á alþjóða vettvangi. Gunnar, sem átti titil að verja í opnum flokki, var ekki meðal keppenda í dag. Sömu sögu er að segja um Auði Skúladóttur sem átti titil að verja í kvennaflokki. Bæði dvelja þau erlendis við æfingar. Úrslitin að neðan eru fengin af heimasíðu BBJ-sambandsins. Sjá hér.Karlar: -64 kg 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer 3. Bjarki Jóhannsson – Combat Gym -76 kg 1. Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym 2. Aron Daði Bjarnason – Fenrir 3. Óskar Kristjánsson – Mjölnir -82,3 kg 1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym 2. Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym 3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir -88,3 kg 1. Eiður Sigurðsson - Mjölnir 2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir 3. Svavar Már Svavarsson – Combat Gym -94,3 kg 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Davíð Sölvason – Pedro Sauer 3. Hjörtur Ólafsson – Pedro Sauer -100,5 kg 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Þorvaldur Blöndal – Ármann 3. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir +100,5 kg 1. Björn Sigurðarson – Ármann 2. Ívar Þór Ágústsson – Mjölnir 3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir Opinn flokkur karla: 1. Sighvatur Helgason – Mjölnir 2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 3. Axel Kristinsson – MjölnirKonur: -64 kg 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Helga Hansdóttir – Fenrir 3. Berglind Svansdóttir – Mjölnir +64 kg 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Anna Guðbjört Sveinsdóttir – Mjölnir 3. Aðalheiður Dögg Ármannsdóttir – Mjölnir Opinn flokkur kenna: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Helga Hansdóttir – Fenrir Innlendar Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik Sjá meira
Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Ármanni eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í brasilísku Jiu Jitsu. Rúmlega fimmtíu keppendur kepptu á Íslandsmótinu sem fram fór í Laugardalnum í dag. Mjölnir átti flesta verðlaunahafa á mótinu. Sex Íslandsmeistarar komu úr röðum félagsins. Ármann átti næst flesta Íslandsmeistara eða þrjá. Þetta er fjórða Íslandsmótið sem haldið er í íþróttinni sem nýtur aukinna vinsælda hérlendis. Ekki er þar síst að þakka góðum árangri Gunnars Nelson á alþjóða vettvangi. Gunnar, sem átti titil að verja í opnum flokki, var ekki meðal keppenda í dag. Sömu sögu er að segja um Auði Skúladóttur sem átti titil að verja í kvennaflokki. Bæði dvelja þau erlendis við æfingar. Úrslitin að neðan eru fengin af heimasíðu BBJ-sambandsins. Sjá hér.Karlar: -64 kg 1. Axel Kristinsson – Mjölnir 2. Aron Elvar Zoega – Pedro Sauer 3. Bjarki Jóhannsson – Combat Gym -76 kg 1. Pétur Daníel Ámundarson – Combat Gym 2. Aron Daði Bjarnason – Fenrir 3. Óskar Kristjánsson – Mjölnir -82,3 kg 1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym 2. Daði Steinn Brynjarsson– Combat Gym 3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir -88,3 kg 1. Eiður Sigurðsson - Mjölnir 2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir 3. Svavar Már Svavarsson – Combat Gym -94,3 kg 1. Sighvatur Magnús Helgason – Mjölnir 2. Davíð Sölvason – Pedro Sauer 3. Hjörtur Ólafsson – Pedro Sauer -100,5 kg 1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 2. Þorvaldur Blöndal – Ármann 3. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir +100,5 kg 1. Björn Sigurðarson – Ármann 2. Ívar Þór Ágústsson – Mjölnir 3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir Opinn flokkur karla: 1. Sighvatur Helgason – Mjölnir 2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir 3. Axel Kristinsson – MjölnirKonur: -64 kg 1. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 2. Helga Hansdóttir – Fenrir 3. Berglind Svansdóttir – Mjölnir +64 kg 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Anna Guðbjört Sveinsdóttir – Mjölnir 3. Aðalheiður Dögg Ármannsdóttir – Mjölnir Opinn flokkur kenna: 1. Anna Soffía Víkingsdóttir – Ármann 2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir 3. Helga Hansdóttir – Fenrir
Innlendar Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik Sjá meira