300 á bráðamóttöku vegna parasetamóleitrunar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. nóvember 2011 18:19 Þrjú hundruð manns leituðu á bráðamóttöku Landspítalans á sex ára tímabili vegna parasetamóleitrunar. Einn þeirra lést úr lifrarbilun. Parasetamól eitrun er ein algengasta orsökin fyrir bráðri lifrarbilun í vestrænum löndum. Parasetamól má til að mynda finna í lyfjunum Panodil og Paratabs. Í vikunni var birt birt rannsókn þar sem kannað var hversu algeng parasetamól eitrun er hér á landi. Ingibjörg Kjartansdóttir lífeindafræðingur vann rannsóknina undir leiðsögn Einars Björnssonar yfirlæknis í meltingarsjúkdómum. Rannsakað var hversu margir leituð á Landspítalann á árunum 2004 til 2009 eða á sex ára tímabili vegna parasetamól eitrunar. „Það kom í ljós að þetta er þónokkuð algeng koma á bráðamóttöku og líka það leiðir til innlagnar. Sem betur fer er það ekki mjög algengt að það verði lifrarbilun. Á þessu tímabili þá voru tæplega 300 sjúklingar sem að uppfylltu þessi skilyrði fyrir að hafa þessa eitrun og af þeim voru sirka níu sem höfðu lifrarbilun, eða sirka þrjú prósent og einn sjúklingur dó úr lifrarbilun af völdum parasetamólnotkunar," segir Einar Björnsson. Einar segir það geta verið hættulegt að nota meira af lyfinu en ráðlagt er. Aðeins má taka átta tölfur á dag af lyfinu en dæmi hafi verið um að fólk hafi verið að taka tíu til fimmtán tölfur á dag, vikum og jafnvel mánuðum sama. „Af þeim sem tóku þetta sem sagt langvarandi, aðeins of háa ráðlagða dagskammta, undir lengri tíma t.d voru með paratabs og parakódein saman vegna verkja. Töluverður fjöldi af þeim fékk alvarlegan lifrarskaða án þess að ætla sér það," segir Einar. Einar segir parasetamól öruggt lyf ef það er notað rétt og ekki farið yfir ráðlagðann dagskammt. „Ég held að parasetamól sé gott lyf og eigi að nota í réttum skömmtum og ég held að menn verði að bera virðingu fyrir lyfjum," segir Einar að lokum. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Þrjú hundruð manns leituðu á bráðamóttöku Landspítalans á sex ára tímabili vegna parasetamóleitrunar. Einn þeirra lést úr lifrarbilun. Parasetamól eitrun er ein algengasta orsökin fyrir bráðri lifrarbilun í vestrænum löndum. Parasetamól má til að mynda finna í lyfjunum Panodil og Paratabs. Í vikunni var birt birt rannsókn þar sem kannað var hversu algeng parasetamól eitrun er hér á landi. Ingibjörg Kjartansdóttir lífeindafræðingur vann rannsóknina undir leiðsögn Einars Björnssonar yfirlæknis í meltingarsjúkdómum. Rannsakað var hversu margir leituð á Landspítalann á árunum 2004 til 2009 eða á sex ára tímabili vegna parasetamól eitrunar. „Það kom í ljós að þetta er þónokkuð algeng koma á bráðamóttöku og líka það leiðir til innlagnar. Sem betur fer er það ekki mjög algengt að það verði lifrarbilun. Á þessu tímabili þá voru tæplega 300 sjúklingar sem að uppfylltu þessi skilyrði fyrir að hafa þessa eitrun og af þeim voru sirka níu sem höfðu lifrarbilun, eða sirka þrjú prósent og einn sjúklingur dó úr lifrarbilun af völdum parasetamólnotkunar," segir Einar Björnsson. Einar segir það geta verið hættulegt að nota meira af lyfinu en ráðlagt er. Aðeins má taka átta tölfur á dag af lyfinu en dæmi hafi verið um að fólk hafi verið að taka tíu til fimmtán tölfur á dag, vikum og jafnvel mánuðum sama. „Af þeim sem tóku þetta sem sagt langvarandi, aðeins of háa ráðlagða dagskammta, undir lengri tíma t.d voru með paratabs og parakódein saman vegna verkja. Töluverður fjöldi af þeim fékk alvarlegan lifrarskaða án þess að ætla sér það," segir Einar. Einar segir parasetamól öruggt lyf ef það er notað rétt og ekki farið yfir ráðlagðann dagskammt. „Ég held að parasetamól sé gott lyf og eigi að nota í réttum skömmtum og ég held að menn verði að bera virðingu fyrir lyfjum," segir Einar að lokum.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira