Fótbolti

Knattspyrnuárið 2011 gert upp í frábæru myndbandi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Þrátt fyrir að ekkert stórmót í knattspyrnu karla hafi farið fram á árinu sem er að líða var árið engu að síður afar viðburðaríkt.

Árið hefur verið tekið saman í smellnu og skemmtilegu myndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Þar er farið yfir það helsta sem gerðist í enska boltanum, Meistaradeildinni og þá atburði sem vöktu hvað helst athygli í knattspyrnunni árið 2011.

Sjón er sögu ríkari, smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×