Fréttir ársins 2011 af erlendum vettvangi voru af ýmsum toga. Leiðtogar féllu, brúðkaup aldarinnar fór fram í Lundúnum og enginn fær gleymt harmleiknum í Útey í Noregi. Í meðfylgjandi myndbandi eru tíu stærstu erlendu fréttirnar að mati Fréttastofu Stöðvar 2.
