Innlent

Vilja afturkalla verklagsreglur

Nýtt félag dagforeldra í Reykjavík, Barnið, var stofnað á miðvikudag. 
fréttablaðið/gva
Nýtt félag dagforeldra í Reykjavík, Barnið, var stofnað á miðvikudag. fréttablaðið/gva
Nýtt félag dagforeldra í Reykjavík, Barnið, var stofnað síðustu viku. Sigrún Edda Laufdal, formaður Barnsins, segir að það hafi lengi vantað slíkt hagsmunafélag.

Um 50 manns mættu á stofnfundinn og segir Sigrún Edda mörg mikilvæg verkefni fram undan. Taka á upp viðræður við borgaryfirvöld varðandi breytingar á reglum um starfsemi dagforeldra, en hún segir þá hafa verið beitta þrýstingi til að samþykkja ýmsar breytingar.- sv




Tengdar fréttir

Nemar spái í stjörnur

Allir grunn- og framhaldsskólar á Austurlandi fengu nýverið afhenta stjörnusjónauka að gjöf. Að verkefninu komu Stjarnvísindafélag Íslands, Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og landsnefnd um ár stjörnufræðinnar 2009.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×