Íslenski boltinn

Valsmenn lögðu meistaraefnin

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
FH var spáð titlinum í Pepsi-deild karla á flestum vígstöðum fyrir mótið í ár en liðið tapaði fyrir Val í fyrstu umferðinni í gær.

Guðjón Pétur Lýðsson skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum snemma í síðari hálfleik. FH-ingar sóttu eftir þetta en náðu ekki að jafna metin.

Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og tók þessar myndir.

Mynd/Anton



Fleiri fréttir

Sjá meira


×