Ekki búningur en í áttina 4. mars 2011 09:44 Kristín Bergsdóttir. Mynd/GVA „Mér þykir gaman að klæðast einhverju sem ég finn að kemur mér í stuð, en ég klæði mig þó aldrei í neitt annað en það sem mér líður vel í,“ segir Kristín Bergsdóttir tónlistarkona. Hún er að koma sér í partígírinn því næsta laugardagskvöld efnir hún til brasilískrar tónlistarveislu á Bakkusi en tónlistarmenn sem búið hafa í Rio de Janeiro standa að hátíðinni. „Bæði þegar ég syng á sviði og þegar ég er í vinnunni leyfi ég mér að stíga hálft skref í áttina að því að vera í búningi. Það geri ég til dæmis með því að nota mikið liti og þessi fjaðragríma er í miklu uppáhaldi en hana keypti ég í Barcelona. Það má kannski segja að ég sé gjarnan aðeins ýktari útgáfa að sjálfri mér, sem mér finnst skemmtilegt. Þennan kjól keypti ég fyrir síðustu áramótagleði, hönnun Hugrúnar og Magna í Kronkron. Ég valdi fjólubláar sokkabuxur við því sá litur er ásamt gulum og bláum í miklu uppáhaldi hjá mér núna.“ juliam@frettabladid.is Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Mér þykir gaman að klæðast einhverju sem ég finn að kemur mér í stuð, en ég klæði mig þó aldrei í neitt annað en það sem mér líður vel í,“ segir Kristín Bergsdóttir tónlistarkona. Hún er að koma sér í partígírinn því næsta laugardagskvöld efnir hún til brasilískrar tónlistarveislu á Bakkusi en tónlistarmenn sem búið hafa í Rio de Janeiro standa að hátíðinni. „Bæði þegar ég syng á sviði og þegar ég er í vinnunni leyfi ég mér að stíga hálft skref í áttina að því að vera í búningi. Það geri ég til dæmis með því að nota mikið liti og þessi fjaðragríma er í miklu uppáhaldi en hana keypti ég í Barcelona. Það má kannski segja að ég sé gjarnan aðeins ýktari útgáfa að sjálfri mér, sem mér finnst skemmtilegt. Þennan kjól keypti ég fyrir síðustu áramótagleði, hönnun Hugrúnar og Magna í Kronkron. Ég valdi fjólubláar sokkabuxur við því sá litur er ásamt gulum og bláum í miklu uppáhaldi hjá mér núna.“ juliam@frettabladid.is
Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira