NBA: LeBron skoraði 41 stig í sjöunda sigri Miami í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2011 09:00 LeBron James Mynd/AP LeBron James var í stuði þegar Miami Heat vann 117-112 sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var fyrsta tap Indiana-liðsins síðan Frank Vogel tók við liðinu. Indiana-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð síðan að Larry Bird gaf Vogel tækifærið. LeBron James var með 41 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum, Chris Bosh var með 19 stig og Dwyane Wade skoraði 17. Miami lenti 14 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur. Roy Hibbert var með 20 stig og 10 fráköst hjá Indiana. Zach Randolph var með 31 stig og 14 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 105-101 útisigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengingu. Tony Allen skoraði 27 stig fyrir Memphis en Kevin Durant var með 31 stig og 11 fráköst hjá Oklahoma City. Allen dekkaði Durant síðan sérstaklega vel í framlengingunni þegar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar náði aðeins einu skoti á körfuna. Russell Westbrook var með 21 stig og 11 stoðsendingar fyrir Oklahoma City. Tony Parker var með 19 stig og 7 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 100-89 sigur á Detroit Pistons. DeJuan Blair var með 18 stig og 12 fráköst hjá San Antonio sem hefur unnið 43 af 51 leik sínum á tímabilinu. Manu Ginobili var með 13 stig og Tim Duncan bætti við 10 stigum og 10 fráköstum. Will Bynum skoraði 21 stig fyrir Detroit.Kevin Love.Mynd/APKevin Love bætti met Kevin Garnett hjá Minnesota-liðinu með því að vera tvennu í 38. leiknum í röð. Love var með 20 stig og 14 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 112-108 sigur á Houston Rockets.Síðasti NBA-leikmaðurinn til að ná því að vera með tvennu í svona mörgum leikjum í röð var Moses Malone sem náði því í 44 leikjum í röð með Philadelphia 76ers tímabilið 1982-83. Dwight Howard var með 22 stig og 20 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-85 sigur á Blake Griffin og félögum í Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tröllatvennan hjá Howard á tímabilinu. Jameer Nelson skoraði 17 stig og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. Baron Davis var með 25 stig fyrir Clippers og Blake Griffin var með 10 stig og 12 fráköst.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Dwight HowardMynd/APAtlanta Hawks-Philadelphia 76ers 83-117 Orlando Magic-Los Angeles Clippers 101-85 Detroit Pistons-San Antonio Spurs 89-100 Miami Heat-Indiana Pacers 117-112 Milwaukee Bucks-Toronto Raptors 92-74 Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 101-105 (framlengt) Houston Rockets-Minnesota Timberwolves 108-112 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
LeBron James var í stuði þegar Miami Heat vann 117-112 sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var fyrsta tap Indiana-liðsins síðan Frank Vogel tók við liðinu. Indiana-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð síðan að Larry Bird gaf Vogel tækifærið. LeBron James var með 41 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum, Chris Bosh var með 19 stig og Dwyane Wade skoraði 17. Miami lenti 14 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur. Roy Hibbert var með 20 stig og 10 fráköst hjá Indiana. Zach Randolph var með 31 stig og 14 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 105-101 útisigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengingu. Tony Allen skoraði 27 stig fyrir Memphis en Kevin Durant var með 31 stig og 11 fráköst hjá Oklahoma City. Allen dekkaði Durant síðan sérstaklega vel í framlengingunni þegar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar náði aðeins einu skoti á körfuna. Russell Westbrook var með 21 stig og 11 stoðsendingar fyrir Oklahoma City. Tony Parker var með 19 stig og 7 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 100-89 sigur á Detroit Pistons. DeJuan Blair var með 18 stig og 12 fráköst hjá San Antonio sem hefur unnið 43 af 51 leik sínum á tímabilinu. Manu Ginobili var með 13 stig og Tim Duncan bætti við 10 stigum og 10 fráköstum. Will Bynum skoraði 21 stig fyrir Detroit.Kevin Love.Mynd/APKevin Love bætti met Kevin Garnett hjá Minnesota-liðinu með því að vera tvennu í 38. leiknum í röð. Love var með 20 stig og 14 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 112-108 sigur á Houston Rockets.Síðasti NBA-leikmaðurinn til að ná því að vera með tvennu í svona mörgum leikjum í röð var Moses Malone sem náði því í 44 leikjum í röð með Philadelphia 76ers tímabilið 1982-83. Dwight Howard var með 22 stig og 20 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-85 sigur á Blake Griffin og félögum í Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tröllatvennan hjá Howard á tímabilinu. Jameer Nelson skoraði 17 stig og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. Baron Davis var með 25 stig fyrir Clippers og Blake Griffin var með 10 stig og 12 fráköst.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Dwight HowardMynd/APAtlanta Hawks-Philadelphia 76ers 83-117 Orlando Magic-Los Angeles Clippers 101-85 Detroit Pistons-San Antonio Spurs 89-100 Miami Heat-Indiana Pacers 117-112 Milwaukee Bucks-Toronto Raptors 92-74 Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 101-105 (framlengt) Houston Rockets-Minnesota Timberwolves 108-112
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira