Innlent

Jörð skelfur víða

JHH skrifar
Borið hefur á litlum skjálftum á Reykjanesi í dag.
Borið hefur á litlum skjálftum á Reykjanesi í dag. Mynd/ Veðurstofan.
Jörðin skelfur víðar en í Kötlu. Nokkrir skjálftar hafa mælst á Reykjanesi í kvöld. Líkt og í Kötlu eru skjálftarnir undir þremur á Richter.

Jón Frímann Jónsson, sem fylgist með jarðhræringum, sagði á vefsíðu sinni í dag að Katla væri byrjuð að bólgna út, sem venjulega þýðir að kvika streymi inn í eldstöðina. Þó er ekki fullvíst hvað er á seyði og jarðskjálftafræðingar á Veðurstofunni eru rólegir yfir stöðu mála.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×