Erlent

Vongóðir um að finna svarta kassann

Vængur þotunnar.
Vængur þotunnar.
Stél frönsku flugvélarinnar, sem hrapaði í Atlantshafið árið 2009 þegar hún var á leið frá Brasilíu til Evrópu, er fundið að sögn ættingja þeirra sem fórust í slysinu.

Flugvélin hvarf árið 2009 ásamt þeim 229 sem voru um borð.

Flak vélarinnar fannst svo fyrir skömmu. Nú eru menn vongóðir um að finna svarta kassann sem geymir nákvæmar upplýsingar um flugið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×