Arsenal sigraði Blackpool 3-1 - Lehmann stóð vaktina Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2011 11:03 Leikmenn Arsenal fagna í dag. Arsenal vann í dag mikilvægan sigur, 3-1, gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. Jens Lehmann var í markinu hjá Arsenal en þessi margreyndi þýski markvörður samdi á ný við Arsenal fyrir stuttu. Arsenal náði með sigrinum að færast nær Manchester United en eftir leikinn munar sjö stigum stigum á liðunum. Arsenal er í öðru sæti deildarinnar en eiga einn leik til góða á toppliðið frá Manchester. Abu Diaby kom Arsenal yfir á 18. mínútu leiksins eftir frábæra fyrirgjöf frá Robin van Persie. Aðeins þremur mínútum síðar skoruðu gestirnir annað mark en þá var á ferðinni bakvörðurinn Emmanuel Eboué. Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, átti frábæra stungusendingu inn fyrir vörn Blackpool beint á Eboué sem renndi boltanum auðveldlega framhjá Richard Kingson í markinu. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks komst Samir Nasri í algjört dauðafæri, en skot hans fór í stöng. Heimamenn í Blackpool hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti en það tók þá aðeins fimm mínútur að minnka muninn. Gary Taylor-Fletcher skoraði fyrir Blackpool, en rétt áður hafði Lehmann brotið á leikmanni Blackpool og spurning var hvort hann hefði átt að fjúka útaf. Fletcher náði frákastinu og renndi boltanum í netið. Arsenal gull tryggði sigurinn á 76. mínútu þegar Robin van Persie skoraði eftir frábæran undirbúning frá Theo Walcott. Arsenal er því í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig, 7 stigum á eftir Manchester United, en Arsenl hefur leikið einum leik minna. Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Arsenal vann í dag mikilvægan sigur, 3-1, gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. Jens Lehmann var í markinu hjá Arsenal en þessi margreyndi þýski markvörður samdi á ný við Arsenal fyrir stuttu. Arsenal náði með sigrinum að færast nær Manchester United en eftir leikinn munar sjö stigum stigum á liðunum. Arsenal er í öðru sæti deildarinnar en eiga einn leik til góða á toppliðið frá Manchester. Abu Diaby kom Arsenal yfir á 18. mínútu leiksins eftir frábæra fyrirgjöf frá Robin van Persie. Aðeins þremur mínútum síðar skoruðu gestirnir annað mark en þá var á ferðinni bakvörðurinn Emmanuel Eboué. Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, átti frábæra stungusendingu inn fyrir vörn Blackpool beint á Eboué sem renndi boltanum auðveldlega framhjá Richard Kingson í markinu. Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks komst Samir Nasri í algjört dauðafæri, en skot hans fór í stöng. Heimamenn í Blackpool hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti en það tók þá aðeins fimm mínútur að minnka muninn. Gary Taylor-Fletcher skoraði fyrir Blackpool, en rétt áður hafði Lehmann brotið á leikmanni Blackpool og spurning var hvort hann hefði átt að fjúka útaf. Fletcher náði frákastinu og renndi boltanum í netið. Arsenal gull tryggði sigurinn á 76. mínútu þegar Robin van Persie skoraði eftir frábæran undirbúning frá Theo Walcott. Arsenal er því í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig, 7 stigum á eftir Manchester United, en Arsenl hefur leikið einum leik minna.
Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira