Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi barna-jóga-bókarinnar Auður og gamla tréð eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur og Stellu Sigurgeirsdóttur.
Eins og sjá má á myndunum var útgáfuhófið, sem haldið var í bókabúðinni Eymundsson á Skólavörðustíg, einstaklega notalegt þar sem börn gerðu jógaæfingar og voru áhugsöm um bókina sem er skreytt með fallegum vatnslitamyndum.
Sjá meira um bókina hér.
