KR enn á toppnum - Haukar með fyrsta sigurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2011 18:51 Margrét Kara Sturludóttir skoraði fimmtán stig í dag og tók ellefu fráköst. Mynd/Stefán KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. KR var með leikinn í sínum höndum lengst af en í fjórða leikhluta tók Fjölnir til sinna mála og náði að minnka muninn í aðeins eitt stig þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka. En reyndist það síðasta stig Fjölnis í leiknum og náði Reyana Colson aftur að auka muninn í þrjú stig á lokamínútu leiksins. Haukar unnu svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Val í Vodafone-höllinni, 80-71. Haukar komust yfir seint í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík vann að síðustu öruggan sigur á grönnum sínum í Njarðvík á heimavelli, 105-85. Stigaskor leikmanna úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. KR er því á toppnum með átta stig, Keflavík kemur næst með sex og svo Valur, Njarðvík og Fjölnir með fjögur stig. Haukar og Snæfell eru með tvö en Hamar ekkert.Úrslit dagsins:Fjölnir-KR 66-69 (9-20, 18-24, 18-16, 21-9)Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 17/5 fráköst, Brittney Jones 15/9 fráköst/11 stoðsendingar, Katina Mandylaris 13/12 fráköst/6 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.KR: Reyana Colson 17/6 fráköst/6 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 12/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2.Valur-Haukar 71-80 (17-25, 15-16, 21-16, 18-23)Valur: Melissa Leichlitner 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 5/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2.Haukar: Hope Elam 22/13 fráköst/5 stoðsendingar, Jence Ann Rhoads 14/7 fráköst/11 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Keflavík-Njarðvík 105-85 (26-24, 27-21, 30-20, 22-20)Keflavík: Jaleesa Butler 35/23 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19, Hrund Jóhannsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 9/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 1.Njarðvík: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Salbjörg Sævarsdóttir 8/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Sjá meira
KR stóð af sér áhlaup Fjölniskvenna í Grafarvoginum í kvöld og vann þriggja stiga sigur, 69-66, í Iceland Express-deild kvenna. KR er því enn með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. KR var með leikinn í sínum höndum lengst af en í fjórða leikhluta tók Fjölnir til sinna mála og náði að minnka muninn í aðeins eitt stig þegar tvær og hálf mínúta voru til leiksloka. En reyndist það síðasta stig Fjölnis í leiknum og náði Reyana Colson aftur að auka muninn í þrjú stig á lokamínútu leiksins. Haukar unnu svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið lagði Val í Vodafone-höllinni, 80-71. Haukar komust yfir seint í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Valsmenn voru þó aldrei langt undan. Keflavík vann að síðustu öruggan sigur á grönnum sínum í Njarðvík á heimavelli, 105-85. Stigaskor leikmanna úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. KR er því á toppnum með átta stig, Keflavík kemur næst með sex og svo Valur, Njarðvík og Fjölnir með fjögur stig. Haukar og Snæfell eru með tvö en Hamar ekkert.Úrslit dagsins:Fjölnir-KR 66-69 (9-20, 18-24, 18-16, 21-9)Fjölnir: Birna Eiríksdóttir 17/5 fráköst, Brittney Jones 15/9 fráköst/11 stoðsendingar, Katina Mandylaris 13/12 fráköst/6 stolnir, Erla Sif Kristinsdóttir 12/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 2/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2.KR: Reyana Colson 17/6 fráköst/6 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/11 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 12/14 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 2.Valur-Haukar 71-80 (17-25, 15-16, 21-16, 18-23)Valur: Melissa Leichlitner 21/4 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 5/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2.Haukar: Hope Elam 22/13 fráköst/5 stoðsendingar, Jence Ann Rhoads 14/7 fráköst/11 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 12/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 11, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Keflavík-Njarðvík 105-85 (26-24, 27-21, 30-20, 22-20)Keflavík: Jaleesa Butler 35/23 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 25/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 19, Hrund Jóhannsdóttir 10/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 9/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 1.Njarðvík: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar, Shanae Baker 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 15, Salbjörg Sævarsdóttir 8/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 1.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik